Að vera sauðfjárbóndi er best í heimi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2023 20:31 Sigríður Heiðmundsdóttir, sauðfjárbóndi á Kaldbak á Rangárvöllum, sem segir best í heimi að vera sauðfjárbóndi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslensku sauðkindinni er gert hátt undir höfði á eina Sauðfjársetri landsins, sem er í Sævangi við Steingrímsfjörð. Sauðfjárbóndi á Suðurlandi segir það að vera fjárbóndi sé það er bara best í heimi. Magnús Hlynur fræddi okkur um allt það helsta um sauðfjárrækt og stemminguna í kringum kindurnar í þætti sínum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Það er alltaf gaman að koma við á Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi en það er glæsilegt setur, sem fagnaði 20 ára afmæli á síðasta ári. En af hverju er verið að gera sauðkindinni svona hátt undir höfði á safninu ? „Okkur finnst hún bara eiga það skilið að henni sé gert hátt undir höfði. Á þessu svæði er mikill sauðfjárbúskapur, mikið af bændum og okkur fannst bara skemmtilegt og tilefni til að lyfta þeim aðeins upp og setja upp þessa sýningu um sauðfjárbúskapinn,“ segir Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum. Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagur sauðkindarinnar er alltaf haldinn hátíðlegur á Suðurlandi á haustin þar sem verið er að dæma féð. „Það að vera fjárbóndi, það er bara lífið, það er það besta. En þú verður sjálfsagt alltaf að hafa eitthvað annað til þess að lifa af en það að vera fjárbóndi er það er bara best í heimi,“ segir Sigríður Heiðmundsdóttir, sauðfjárbóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. En eru kindurnar mismunandi karakterar eða? „Já, já, sumt er alveg snarvitlaust og maður ræður ekkert við það. Ég er að reyna að fara að minnka aðeins féð því eftir því sem maður eldist þá verð ég ekki eins kraftmikil, þess vegna verð ég að hafa féð minna,“ segir Sigríður. Það er fátt skemmtilegra en að fara í réttir á haustin þegar íslenska sauðkindin er annars vegar og góður söngur á eftir hjá fjallmönnum og gestum þeirra eins og er svo áberandi í Tungnaréttum í Bláskógabyggð, þar er alltaf sungið og sungið. Sungið í Tungnaréttum. Þrír bræður frá Kjóastöðum í Biskupstungum eru hér fremst á myndinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ var fjallað um íslensku sauðkindina frá ýmsum hliðum. Umsjónarmaður þáttanna er Magnús Hlynur Hreiðarsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Rangárþing ytra Strandabyggð Mig langar að vita Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma við á Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi en það er glæsilegt setur, sem fagnaði 20 ára afmæli á síðasta ári. En af hverju er verið að gera sauðkindinni svona hátt undir höfði á safninu ? „Okkur finnst hún bara eiga það skilið að henni sé gert hátt undir höfði. Á þessu svæði er mikill sauðfjárbúskapur, mikið af bændum og okkur fannst bara skemmtilegt og tilefni til að lyfta þeim aðeins upp og setja upp þessa sýningu um sauðfjárbúskapinn,“ segir Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum. Dagrún Ósk Jónsdóttir hjá Sauðfjársetrinu á Ströndum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagur sauðkindarinnar er alltaf haldinn hátíðlegur á Suðurlandi á haustin þar sem verið er að dæma féð. „Það að vera fjárbóndi, það er bara lífið, það er það besta. En þú verður sjálfsagt alltaf að hafa eitthvað annað til þess að lifa af en það að vera fjárbóndi er það er bara best í heimi,“ segir Sigríður Heiðmundsdóttir, sauðfjárbóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. En eru kindurnar mismunandi karakterar eða? „Já, já, sumt er alveg snarvitlaust og maður ræður ekkert við það. Ég er að reyna að fara að minnka aðeins féð því eftir því sem maður eldist þá verð ég ekki eins kraftmikil, þess vegna verð ég að hafa féð minna,“ segir Sigríður. Það er fátt skemmtilegra en að fara í réttir á haustin þegar íslenska sauðkindin er annars vegar og góður söngur á eftir hjá fjallmönnum og gestum þeirra eins og er svo áberandi í Tungnaréttum í Bláskógabyggð, þar er alltaf sungið og sungið. Sungið í Tungnaréttum. Þrír bræður frá Kjóastöðum í Biskupstungum eru hér fremst á myndinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ var fjallað um íslensku sauðkindina frá ýmsum hliðum. Umsjónarmaður þáttanna er Magnús Hlynur Hreiðarsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Rangárþing ytra Strandabyggð Mig langar að vita Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira