„Held ég sé mjög vanmetinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 23:30 Grétar Sigfinnur vann sjö stóra titla á glæsilegum ferli. vísir/andri marinó „Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa,“ sagði miðvörðurinn fyrrverandi Grétar Sigfinnur Sigurðarson í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark, á dögunum. Hinn fertugi Grétar Sigfinnur Sigurðarson gerði garðinn frægan með KR þar sem hann var máttarstólpi í liði sem varð Íslandsmeistari tvívegis og bikarmeistari fjórum sinnum á örfáum árum. Hann lék einnig fyrir Sindra, Val, Víking, Þrótt Reykjavík, Stjörnuna og KV á ferli sem spannar 481 KSÍ-leik og 57 mörk. Í þættinum, líkt og nafnið gefur til kynna, er um að ræða spjallþátt og fór Grétar Sigfinnur yfir víðan völl. KR var þó brennidepli framan af og var Grétar spurður út í umræðuna sem einkenndi hann sem leikmann. „Ég held ekki og er bara sammála þessu, held ég sé mjög vanmetinn. Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa. Ég var eingöngu að hugsa um varnarleikinn. Þá var betra að hafa varnarmann við hliðina á mér sem var kannski betri á boltanum, eins og Skúla Jón [Friðgeirsson].“ „Svoleiðis leikmenn geta þá notið sín vel því þeir geta farið aðeins upp með boltann vitandi að þeir eru með mann við hliðina á sér sem bakkar þá upp.“ Grétar Sigfinnur var ekki alltaf sammála dómurunum.Vísir/Daníel „Það var kannski oft það og kannski líka það sem menn – ég var með mest af ferlinum í KR með Óskar Örn [Hauksson] og Mumma [Guðmund Reyni Gunnarsson] á vinstri og ég vinstri miðvörður. Þeir voru ekki mikið í vörn, endaði oft í einhverri tvöföldun á mig. Held að ég hafi stoppað svona 99 prósent af því en það kom fyrir að það klikkaði,“ sagði Grétar Sigfinnur að endingu um leikstíl sinn og þá umræðu sem einkenndi hann að vissu leyti sem leikmann KR. Þáttinn í heild sinni má heyra hér í spilaranum að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Hinn fertugi Grétar Sigfinnur Sigurðarson gerði garðinn frægan með KR þar sem hann var máttarstólpi í liði sem varð Íslandsmeistari tvívegis og bikarmeistari fjórum sinnum á örfáum árum. Hann lék einnig fyrir Sindra, Val, Víking, Þrótt Reykjavík, Stjörnuna og KV á ferli sem spannar 481 KSÍ-leik og 57 mörk. Í þættinum, líkt og nafnið gefur til kynna, er um að ræða spjallþátt og fór Grétar Sigfinnur yfir víðan völl. KR var þó brennidepli framan af og var Grétar spurður út í umræðuna sem einkenndi hann sem leikmann. „Ég held ekki og er bara sammála þessu, held ég sé mjög vanmetinn. Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa. Ég var eingöngu að hugsa um varnarleikinn. Þá var betra að hafa varnarmann við hliðina á mér sem var kannski betri á boltanum, eins og Skúla Jón [Friðgeirsson].“ „Svoleiðis leikmenn geta þá notið sín vel því þeir geta farið aðeins upp með boltann vitandi að þeir eru með mann við hliðina á sér sem bakkar þá upp.“ Grétar Sigfinnur var ekki alltaf sammála dómurunum.Vísir/Daníel „Það var kannski oft það og kannski líka það sem menn – ég var með mest af ferlinum í KR með Óskar Örn [Hauksson] og Mumma [Guðmund Reyni Gunnarsson] á vinstri og ég vinstri miðvörður. Þeir voru ekki mikið í vörn, endaði oft í einhverri tvöföldun á mig. Held að ég hafi stoppað svona 99 prósent af því en það kom fyrir að það klikkaði,“ sagði Grétar Sigfinnur að endingu um leikstíl sinn og þá umræðu sem einkenndi hann að vissu leyti sem leikmann KR. Þáttinn í heild sinni má heyra hér í spilaranum að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira