Segja fátækum hafa fækkað Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2023 15:39 Hlutfall tekjulágra var13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 var það hins vegar 15,3 prósent. Vísir/Vilhelm Fátækum hefur fækkað hér á landi síðustu tvo áratugi og er staðan á íslandi meðal því besta sem þekkist í samanburðarlöndum. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins þar sem einnig segir að staðan góða breyti því ekki að fátækt sé til staðar. Tilefni þessarar yfirlýsingar á vef Stjórnarráðsins er útgáfa nýrrar skýrslu, sem ber heitið „Fátækt og áætlaður samfélagslegur kostnaður“. Þar kemur fram að hlutfall tekjulágra hafi verið 13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 hafi það hins vegar verið 15,3 prósent. Þá segir að líklegt sé að hlutfall tekjulágra meðal háskólanema hafi verið ofmetið því ekki hafi verið hægt að fá gögn um námslán. Þeir sem standa verst varðandi fátækt eru einstæðir foreldrar, örorkulífeyrisþegar og innflytjendur. Höfundar skýrslunnar segja að vinna þurfi að sérhæfðari greiningu á hverjum hópi fyrir sig til að lyfta þeim upp fyrir lágtekjumörk. Einnig segja þeir að fátækt barna eigi að vera sérstakt viðfangsefni. Áætlað er að um níu þúsund börn hafi talist undir lágtekjumörkum árið 2020. Áætlaður heildarkostnaður samfélagsins vegna fátæktar er á milli 31 til 92 milljarðar króna á ári, samkvæmt höfundum skýrslunnar. Það samsvarar einu til 2,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Einnig segir í áðurnefndri yfirlýsingu á vef ríkisstjórnin hafi samþykkt að veita átta milljónum króna til frekari rannsókna á fátækt á Íslandi. Hópur fræðimanna muni vinna með sérfræðingum Stjórnarráðsins að því að vinna úr gögnum og skila samantekt. Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Sjá meira
Tilefni þessarar yfirlýsingar á vef Stjórnarráðsins er útgáfa nýrrar skýrslu, sem ber heitið „Fátækt og áætlaður samfélagslegur kostnaður“. Þar kemur fram að hlutfall tekjulágra hafi verið 13,5 prósent á Íslandi árið 2020. Árið 2000 hafi það hins vegar verið 15,3 prósent. Þá segir að líklegt sé að hlutfall tekjulágra meðal háskólanema hafi verið ofmetið því ekki hafi verið hægt að fá gögn um námslán. Þeir sem standa verst varðandi fátækt eru einstæðir foreldrar, örorkulífeyrisþegar og innflytjendur. Höfundar skýrslunnar segja að vinna þurfi að sérhæfðari greiningu á hverjum hópi fyrir sig til að lyfta þeim upp fyrir lágtekjumörk. Einnig segja þeir að fátækt barna eigi að vera sérstakt viðfangsefni. Áætlað er að um níu þúsund börn hafi talist undir lágtekjumörkum árið 2020. Áætlaður heildarkostnaður samfélagsins vegna fátæktar er á milli 31 til 92 milljarðar króna á ári, samkvæmt höfundum skýrslunnar. Það samsvarar einu til 2,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Einnig segir í áðurnefndri yfirlýsingu á vef ríkisstjórnin hafi samþykkt að veita átta milljónum króna til frekari rannsókna á fátækt á Íslandi. Hópur fræðimanna muni vinna með sérfræðingum Stjórnarráðsins að því að vinna úr gögnum og skila samantekt.
Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Sjá meira