Sævar Atli mættur í gæsluna og sá Leikni koma til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 18:00 Sævar Atli á gleðistundu þegar Lyngby hafði tryggt sæti sitt í dönsku úrvalsdeildinni Vísir/Getty Sævar Atli Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins og Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, var mættur að sjá sína menn í Leikni Reykjavík spila við Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Ekki nóg með það heldur skellti hann sér í gæslu. Leiknir Reykjavík gerði 2-2 jafntefli við Grindavík í Breiðholtinu í dag. Gestirnir komust 2-0 yfir þökk sé mörkum frá Marko Vardic og Edi Horvat. Daníel Finns Matthíasson og Róbert Hauksson jöfnuðu hins vegar metin fyrir heimamenn. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net og Leiknismaður mikill, birti mynd á meðan leik stóð þar sem Sævar Atli sést í gulu vesti á sínum heimaslóðum. Sævar Atli, sem var valinn í fyrsta landsliðshóp Åge Hareide er uppalinn Leiknismaður og hefur eðlilega viljað sjá sína menn spila. Þó staðan inni á vellinum sé ekki góð sem stendur þá er gæslan framúrskarandi pic.twitter.com/PiLXeWo29A— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 10, 2023 Gamlir Leiknismenn eru að venju duglegir til að hjálpa til en Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur einnig sést í gæslunni hjá Leikni þegar liðin voru ekki í sömu deild. Önnur úrslit í Lengjudeildinni voru þau að Þróttur Reykjavík vann 3-0 sigur á Þór frá Akureyri á meðan Afturelding vann 3-1 sigur á Vestra. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Leiknir Reykjavík gerði 2-2 jafntefli við Grindavík í Breiðholtinu í dag. Gestirnir komust 2-0 yfir þökk sé mörkum frá Marko Vardic og Edi Horvat. Daníel Finns Matthíasson og Róbert Hauksson jöfnuðu hins vegar metin fyrir heimamenn. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net og Leiknismaður mikill, birti mynd á meðan leik stóð þar sem Sævar Atli sést í gulu vesti á sínum heimaslóðum. Sævar Atli, sem var valinn í fyrsta landsliðshóp Åge Hareide er uppalinn Leiknismaður og hefur eðlilega viljað sjá sína menn spila. Þó staðan inni á vellinum sé ekki góð sem stendur þá er gæslan framúrskarandi pic.twitter.com/PiLXeWo29A— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 10, 2023 Gamlir Leiknismenn eru að venju duglegir til að hjálpa til en Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur einnig sést í gæslunni hjá Leikni þegar liðin voru ekki í sömu deild. Önnur úrslit í Lengjudeildinni voru þau að Þróttur Reykjavík vann 3-0 sigur á Þór frá Akureyri á meðan Afturelding vann 3-1 sigur á Vestra.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki