Ted Kaczynski er látinn Árni Sæberg skrifar 10. júní 2023 18:01 Kaczynski var hantekinn árið 1995. John Youngbear/AP Bandaríski hryðjuverkamaðurinn Ted Kaczynski, sem þekktur var undir hryðjuverkamannsnafninu Unabomber, er látinn. Hann myrti þrjá og slasaði 23 með bréfasprengjum á árunum 1978 til 1995. Kaczynski var dæmdur í fangelsi til lífstíðar án möguleika á reynslulausn árið 1996. Hann hefur verið heilsulítill undanfarin ár og fannst látinn í klefa sínum í morgun, 81 árs að aldri. Breska ríkissjónvarpið greinir frá. Kaczynski varði drjúgum hluta fangelsisvistar sinnar í öryggisfangelsinu í Florence í Colorado, þar sem alræmdustu glæpamenn Bandaríkjanna hafa verið geymdir í gegnum tíðina. Meðal samfanga hans voru þeir Ramzi Yousef, sem sprengdi öfluga sprengju í World Trade Center árið 1993, og Zacarias Moussaoui sem hefði flogið fimmtu flugvélinni á Hvíta húsið 11. september hefði hann ekki verið handtekinn í flugskólanum nokkrum vikum áður. Hann hefur lengi verið bandarísku þjóðinni hugfanginn og um hann hefur verið gerður fjöldinn allur af heimildarmyndum og -þáttaröðum. Þekktust þeirra er sennilega leikna Netflix-þáttaröðin Manhunt: Unabomber, þar sem Paul Bettany fór með hlutverk hryðjuverkamannsins. Bandaríkin Andlát Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira
Kaczynski var dæmdur í fangelsi til lífstíðar án möguleika á reynslulausn árið 1996. Hann hefur verið heilsulítill undanfarin ár og fannst látinn í klefa sínum í morgun, 81 árs að aldri. Breska ríkissjónvarpið greinir frá. Kaczynski varði drjúgum hluta fangelsisvistar sinnar í öryggisfangelsinu í Florence í Colorado, þar sem alræmdustu glæpamenn Bandaríkjanna hafa verið geymdir í gegnum tíðina. Meðal samfanga hans voru þeir Ramzi Yousef, sem sprengdi öfluga sprengju í World Trade Center árið 1993, og Zacarias Moussaoui sem hefði flogið fimmtu flugvélinni á Hvíta húsið 11. september hefði hann ekki verið handtekinn í flugskólanum nokkrum vikum áður. Hann hefur lengi verið bandarísku þjóðinni hugfanginn og um hann hefur verið gerður fjöldinn allur af heimildarmyndum og -þáttaröðum. Þekktust þeirra er sennilega leikna Netflix-þáttaröðin Manhunt: Unabomber, þar sem Paul Bettany fór með hlutverk hryðjuverkamannsins.
Bandaríkin Andlát Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira