Lögregluyfirvöld segjast geta höndlað allt að 50 þúsund mótmælendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. júní 2023 06:57 Búist er við mótmælum þegar Trump verður leiddur fyrir dómara. AP/Alex Brandon Mikill viðbúnaður er í Miami þar sem Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti mun mæta fyrir dóm í dag. Lögregla hefur unnið að því að fullvissa íbúa um að hún sé fær um að takast á við ástandið og allt að 50 þúsund mótmælendur. Manuel Morales, lögreglustjóri borgarinnar, segir yfirvöld taka málið alvarlega og að mögulega gæti farið illa en það sé ekki „Miami-hátturinn“. Trump verður „handtekinn“ og færður fyrir dómara í dag í tengslum við ákærur á hendur honum er varða leyniskjöl sem hann tók með sér þegar hann yfirgaf Hvíta húsið og neitaði að afhenda. Þá er hann sagður hafa rætt innihald þeirra við einstaklinga utan stjórnkerfisins. Þetta er í annað sinn á árinu sem staðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa þurft að grípa til ráðstafana vegna dómsmála á hendur Trump en mikil viðbúnaður var í New York þegar hann var leiddur fyrir dómara þar í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels. Sú fyrirtaka gekk þó átakalaust fyrir sig. Trump spilaði golf í New Jersey í gær og flaug þaðan til Miami, þar sem hann dvaldi á Trump National Doral Miami golfklúbbnum í nótt. Lögregla mun fylgja honum þaðan að dómshúsinu í dag. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Manuel Morales, lögreglustjóri borgarinnar, segir yfirvöld taka málið alvarlega og að mögulega gæti farið illa en það sé ekki „Miami-hátturinn“. Trump verður „handtekinn“ og færður fyrir dómara í dag í tengslum við ákærur á hendur honum er varða leyniskjöl sem hann tók með sér þegar hann yfirgaf Hvíta húsið og neitaði að afhenda. Þá er hann sagður hafa rætt innihald þeirra við einstaklinga utan stjórnkerfisins. Þetta er í annað sinn á árinu sem staðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa þurft að grípa til ráðstafana vegna dómsmála á hendur Trump en mikil viðbúnaður var í New York þegar hann var leiddur fyrir dómara þar í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels. Sú fyrirtaka gekk þó átakalaust fyrir sig. Trump spilaði golf í New Jersey í gær og flaug þaðan til Miami, þar sem hann dvaldi á Trump National Doral Miami golfklúbbnum í nótt. Lögregla mun fylgja honum þaðan að dómshúsinu í dag.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira