Deilt um forræði barnanna sem lifðu flugslysið í regnskóginum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. júní 2023 08:24 Amma og afi barnanna segja föður þeirra hafa beitt móður þeirra heimilisofbeldi. AP/Ivan Valencia Forræðisdeilur eru komnar upp milli ættingja barnanna fjögurra sem lifðu flugslys og 40 daga ein í Amazon-regnskóginum í Kólumbíu. Móðir barnanna lést í kjölfar flugslyssins. Börnin, sem eru á aldrinum eins til þrettán ára, voru enn á spítala í gær og verða þar næstu daga. Barnaverndaryfirvöld fara nú með umsjá þeirra og hefur þeim verið skipaður málssvari, að ósk ömmu þeirra og afa móður megin. Miðlar hafa eftir barnaverndaryfirvöldum að þegar börnin séu búin að jafna sig verði rætt við þau til að ákvarða forræði yfir þeim en andleg og líkamleg heilsa þeirra sé nú í forgangi. Amman og afinn hafa óskað eftir að fá forræði yfir börnunum en faðir yngri barnanna tveggja, Manuel Ranoque, hefur verið sakaður um heimilisofbeldi. Afi barnanna segir þau oftsinnis hafa þurft að leita skjóls í skóginum þegar slagsmál brutust út milli foreldra þeirra. Ranoque hefur viðurkennt að það hafi verið erfiðleikar heima fyrir en segir um að ræða einkamál. Spurður að því hvort hann hefði ráðist á eiginkonu sína svaraði Ranoque: „Með orðum, stundum já. Líkamlega, mjög sjaldan.“ Að sögn Ranoque hefur hann ekki fengið að hitta eldri börnin tvö þar sem hann er ekki faðir þeirra. Móðir barnanna lifði í fjóra daga eftir flugslysið en hvatti börnin til að yfirgefa sig og freista þess að komast af. Elsta barnið, Lesly, er sögð hafa haldið systkinum sínum á lífi með því að nýta sér þekkingu sína á regnskóginum. Kólumbía Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Börnin, sem eru á aldrinum eins til þrettán ára, voru enn á spítala í gær og verða þar næstu daga. Barnaverndaryfirvöld fara nú með umsjá þeirra og hefur þeim verið skipaður málssvari, að ósk ömmu þeirra og afa móður megin. Miðlar hafa eftir barnaverndaryfirvöldum að þegar börnin séu búin að jafna sig verði rætt við þau til að ákvarða forræði yfir þeim en andleg og líkamleg heilsa þeirra sé nú í forgangi. Amman og afinn hafa óskað eftir að fá forræði yfir börnunum en faðir yngri barnanna tveggja, Manuel Ranoque, hefur verið sakaður um heimilisofbeldi. Afi barnanna segir þau oftsinnis hafa þurft að leita skjóls í skóginum þegar slagsmál brutust út milli foreldra þeirra. Ranoque hefur viðurkennt að það hafi verið erfiðleikar heima fyrir en segir um að ræða einkamál. Spurður að því hvort hann hefði ráðist á eiginkonu sína svaraði Ranoque: „Með orðum, stundum já. Líkamlega, mjög sjaldan.“ Að sögn Ranoque hefur hann ekki fengið að hitta eldri börnin tvö þar sem hann er ekki faðir þeirra. Móðir barnanna lifði í fjóra daga eftir flugslysið en hvatti börnin til að yfirgefa sig og freista þess að komast af. Elsta barnið, Lesly, er sögð hafa haldið systkinum sínum á lífi með því að nýta sér þekkingu sína á regnskóginum.
Kólumbía Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira