Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 08:31 Gylltu riddararnir frá Vegas fagna sínum fyrsta Stanley-bikar. Jeff Bottari/Getty Images Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls. Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls.
Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16