Sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunverðarkörfu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2023 20:04 Hulda sveitarstjóri, ásamt hjónunum Theodóri og Esther, sem fengu glæsilega morgunverðarkörfu að gjöf í morgun á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eldri borgar í Flóahreppi vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgun þegar sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunarverðarkörfu að gjöf til íbúa níutíu ára og eldri í tilefni dagsins. Um var að ræða sjö heimili í sveitinni. Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira