Handtekinn fyrir að hlaupa inn á Laugardalsvöll Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2023 07:30 Lögreglan handtók mann sem hljóp inn á Laugardalsvöll eftir landsleik í gærkvöldi. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn eftir að hann hljóp inn á Laugardalsvöll eftir að leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Slóvakíu lauk í gærkvöldi. Ísland tapaði leiknum sem er hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið á næsta ári. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn hafi verið fluttur á lögreglustöð en honum sleppt að „viðræðum loknum“. Nokkur erill var hjá lögreglunni í gærkvöldi og nótt en töluverður fjöldi fólks var í miðborginni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Fimm gistu fangageymslur lögreglunnar og fjórir ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Þá var nokkuð um tilkynningar um slys á fólki sem féll af rafhlaupahjólum. Í miðborginni var tilkynnt um nokkrar líkamsárásir í nótt. Á svæði lögreglustöðvarinnar fyrir Kópavogi og Breiðholt virtist fólk örmagna. Þar var tilkynnt um mann sem svaf ölvunarsvefni í rúmi inni á stigagangi. Honum var vísað úr húsinu. Einnig var tilkynnt um mann sem svaf í vegarkanti. Hann var einnig vakinn. Þá aðstoðaði lögreglan eftir að kerra losnaði aftan af bíl og rúllaði út af veginum. Kerran olli þó hvorki skaða né tjóni. Lögreglumál Reykjavík EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn hafi verið fluttur á lögreglustöð en honum sleppt að „viðræðum loknum“. Nokkur erill var hjá lögreglunni í gærkvöldi og nótt en töluverður fjöldi fólks var í miðborginni á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Fimm gistu fangageymslur lögreglunnar og fjórir ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Þá var nokkuð um tilkynningar um slys á fólki sem féll af rafhlaupahjólum. Í miðborginni var tilkynnt um nokkrar líkamsárásir í nótt. Á svæði lögreglustöðvarinnar fyrir Kópavogi og Breiðholt virtist fólk örmagna. Þar var tilkynnt um mann sem svaf ölvunarsvefni í rúmi inni á stigagangi. Honum var vísað úr húsinu. Einnig var tilkynnt um mann sem svaf í vegarkanti. Hann var einnig vakinn. Þá aðstoðaði lögreglan eftir að kerra losnaði aftan af bíl og rúllaði út af veginum. Kerran olli þó hvorki skaða né tjóni.
Lögreglumál Reykjavík EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira