Hamagangur á Nesinu og flutningar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. júní 2023 18:46 Camilla Rut og Valli stefna á að flytja inn saman í lok sumars. Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. „Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
„Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“
Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32