Reiknað með mikilli sölu á flugvélum í París Heimir Már Pétursson skrifar 19. júní 2023 19:31 Eftirspurn eftir herflugvélum af öllum gerðum hefur aukist mikið eftir innrás Rússa í Úkraínu. Hér sést F-35 herþota frá Lockheed verksmiðjunum sýna listir sínar. AP/Michel Euler Vikulöng flugsýning hófst í París í dag í fyrsta sinn frá því kórónuveirufaraldurinn skall á. Reiknað er með að gengið verði frá fjölda samninga um kaup og sölu á flugvélum á sýningunni fyrir stórar upphæðir. Herflugvélar af ýmsum gerðum eru áberandi á sýningunni að þessu sinni enda vaxandi eftirspurn eftir þeim vegna innrásar Rússa í Úkraínu og vaxandi spennu vegna stefnu Kína á Kyrrahafi. Á sama tíma er eftirspurn eftir farþegaflugvélum að stóraukast eftir að ferðamenn tóku við sér að loknum faraldri. Boeing 777 er ein fjölmargra flugvéla til sýnis og sölu á flugsýningunni í París. AP/Michel Euler Jerry Moran öldungadeildarþingmaður á Bandaríkjaþing er einn fjölmargra sem sækir sýninguna. „Það sem gerist í Úkraínu hefur mikiláhrif á stöðuna í Suður-Kyrrahafi og við viljum vinna saman að því að tryggja að við tökum réttar ákvarðanir við að gera þennan heim öruggari og binda enda á harðstjórn.,“ segir Morgan. Emmanuel Macron forseti Frakklands heimsótti sýninguna á opnunardeginum í dag. Forstjórar flugvélaframleiðenda um allan heim ásamt fulltrúum margra ríkja eru á sýningunni.AP/(Ludovic Marin Morgan segir mikla þörf á að virkja birgja bæði í Bandaríkjunum og Evrópu til að anna eftirspurninni. Evrópumenn og Bandaríkjamenn verði að skipuleggja framlög sín til Úkraínu til framtíðar. „Til að geta sinnt varnarþörfum okkar í enn ríkari mæli. Hvort sem það er hér í þessari sýningu eða um allt land tengist umræðan fyrr en síðar Úkraínu,“ segir öldungadeildarþingmaðurinn. Hann reiknar með að gengið verði frá fjölmörgum sölusamningum á sýningunni í París sem hófst í dag og stendur yfir í viku. Fréttir af flugi Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17 Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Herflugvélar af ýmsum gerðum eru áberandi á sýningunni að þessu sinni enda vaxandi eftirspurn eftir þeim vegna innrásar Rússa í Úkraínu og vaxandi spennu vegna stefnu Kína á Kyrrahafi. Á sama tíma er eftirspurn eftir farþegaflugvélum að stóraukast eftir að ferðamenn tóku við sér að loknum faraldri. Boeing 777 er ein fjölmargra flugvéla til sýnis og sölu á flugsýningunni í París. AP/Michel Euler Jerry Moran öldungadeildarþingmaður á Bandaríkjaþing er einn fjölmargra sem sækir sýninguna. „Það sem gerist í Úkraínu hefur mikiláhrif á stöðuna í Suður-Kyrrahafi og við viljum vinna saman að því að tryggja að við tökum réttar ákvarðanir við að gera þennan heim öruggari og binda enda á harðstjórn.,“ segir Morgan. Emmanuel Macron forseti Frakklands heimsótti sýninguna á opnunardeginum í dag. Forstjórar flugvélaframleiðenda um allan heim ásamt fulltrúum margra ríkja eru á sýningunni.AP/(Ludovic Marin Morgan segir mikla þörf á að virkja birgja bæði í Bandaríkjunum og Evrópu til að anna eftirspurninni. Evrópumenn og Bandaríkjamenn verði að skipuleggja framlög sín til Úkraínu til framtíðar. „Til að geta sinnt varnarþörfum okkar í enn ríkari mæli. Hvort sem það er hér í þessari sýningu eða um allt land tengist umræðan fyrr en síðar Úkraínu,“ segir öldungadeildarþingmaðurinn. Hann reiknar með að gengið verði frá fjölmörgum sölusamningum á sýningunni í París sem hófst í dag og stendur yfir í viku.
Fréttir af flugi Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17 Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17
Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24