New York slær skjaldborg um lækna sem aðstoða við þungunarrof Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2023 08:29 Yfirvöld í New York ætla að vernda heilbrigðisstarfsfólkið sitt gegn utanaðkomandi saksóknum. Getty/John Lamparski Ríkisþing New York hefur samþykkt lög sem veita læknum sem ávísa og senda þungunarrofslyf til sjúklinga í ríkjum þar sem þungunarrof hefur verið bannað eða aðgengi að því verulega takmarkað vernd. Samkvæmt lögunum munu yfirvöld og dómstólar í New York ekki aðstoða yfirvöld í öðrum ríkjum við að sækja þá heilbrigðisstarfsmenn til saka sem hafa aðstoðað íbúa viðkomandi ríkis við þungunarrof, svo lengi sem heilbrigðisstarfsmaðurinn hefur farið að lögum New York-ríkis. Lögin voru samþykkt í neðri deild þingsins með 99 atkvæðum gegn 45 og í efri deildinni með 39 atkvæðum geng 22. Svipuð lög hafa verið sett í nokkrum öðrum ríkjum þar sem demókratar eru í meirihluta. „Ég mun setja pillur í póst um leið og ríkisstjórinn hefur undirritað lögin,“ hefur New York Times eftir lækninum Lindu Prine, einum stofnenda Miscarriage and Abortion Hotline. „Þetta verður í fyrsta sinn sem við getum gert eitthvað til að berjast á móti,“ segir Prine um átökin sem nú standa yfir um rétt kvenna til þungunarrofs. Alls hafa fjórtán ríki allt að því bannað þungunarrof alfarið og í flestum þeirra er spjótunum beint gegn þeim sem aðstoða konur við að gangast undir þungunarrof. Eftir að Roe gegn Wade var snúið hefur baráttan um þungunarrof einkum beinst gegn lyfjunum sem eru notuð í flestum tilvikum og er búist við því að málið muni að endanum rata til Hæstaréttar, sem mun ákveða hvort eitt þeirra, mifepristone, verður áfram fáanlegt. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Fleiri fréttir Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Sjá meira
Samkvæmt lögunum munu yfirvöld og dómstólar í New York ekki aðstoða yfirvöld í öðrum ríkjum við að sækja þá heilbrigðisstarfsmenn til saka sem hafa aðstoðað íbúa viðkomandi ríkis við þungunarrof, svo lengi sem heilbrigðisstarfsmaðurinn hefur farið að lögum New York-ríkis. Lögin voru samþykkt í neðri deild þingsins með 99 atkvæðum gegn 45 og í efri deildinni með 39 atkvæðum geng 22. Svipuð lög hafa verið sett í nokkrum öðrum ríkjum þar sem demókratar eru í meirihluta. „Ég mun setja pillur í póst um leið og ríkisstjórinn hefur undirritað lögin,“ hefur New York Times eftir lækninum Lindu Prine, einum stofnenda Miscarriage and Abortion Hotline. „Þetta verður í fyrsta sinn sem við getum gert eitthvað til að berjast á móti,“ segir Prine um átökin sem nú standa yfir um rétt kvenna til þungunarrofs. Alls hafa fjórtán ríki allt að því bannað þungunarrof alfarið og í flestum þeirra er spjótunum beint gegn þeim sem aðstoða konur við að gangast undir þungunarrof. Eftir að Roe gegn Wade var snúið hefur baráttan um þungunarrof einkum beinst gegn lyfjunum sem eru notuð í flestum tilvikum og er búist við því að málið muni að endanum rata til Hæstaréttar, sem mun ákveða hvort eitt þeirra, mifepristone, verður áfram fáanlegt.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Fleiri fréttir Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Sjá meira