Besta upphitunin: „Nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 11:00 Katla og Birta verða mótherjar í stórleik 9. umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Sport Birta Georgsdóttir, leikmaður Breiðabliks, og Katla Tryggvadóttir, leikmaður Þróttar Reykjavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Breiðablik og Þróttur R. mætast á Kópavogsvelli í stórleik 9. umferðar en stutt er síðan liðin mættust í Mjólkurbikarnum. Þar höfðu Blikar betur og Þróttarar því í hefndarhug. „Við undirbúum okkur yfirleitt alveg eins fyrir leikina. Svipað uppsett en Nik [Chamberlain, þjálfari Þróttar] er búinn að klippa síðasta leik og við förum yfir þær [klippurnar],“ sagði Katla aðspurð hvort undirbúningur Þróttar væri öðruvísi nú en fyrir bikarleikinn. „Alveg eitthvað, held að þau séu að reyna fara ekki of mikið í þetta. Við reynum að spila okkar leik en það er eitthvað búið að fara yfir hvað má gera betur frá síðasta leik,“ sagði Birta um undirbúning Blika og hvort það væri mikil klippivinna þar á bakvið. Klippa: Hitað upp fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna Þróttur R. er í 3. sæti með 13 stig að loknum 8 umferðum, sex stigum minna en topplið Vals. Er Katla sátt? „Fyrir mitt leyti, nei. Finnst við eiga að vera með fleiri stig en svo er þessi deild svo jöfn. Það eru allir að taka stig af öllum. Við höldum bara áfram.“ Breiðablik er sæti ofar með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliðinu. Er Birta sátt með stöðu Breiðabliks? „Ég myndi segja að það hafi verið stígandi í okkar leik. Finnst ryðminn í liðinu verða betri og betri með hverjum leiknum. Eins og Katla sagði áðan, það er nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum. Það er bara halda áfram, taka einn leik í einu og klára hann,“ sagði Birta en spjall þeirra tveggja og Helenu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má sjá 9. umferð Bestu deildar kvenna. 9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Breiðablik og Þróttur R. mætast á Kópavogsvelli í stórleik 9. umferðar en stutt er síðan liðin mættust í Mjólkurbikarnum. Þar höfðu Blikar betur og Þróttarar því í hefndarhug. „Við undirbúum okkur yfirleitt alveg eins fyrir leikina. Svipað uppsett en Nik [Chamberlain, þjálfari Þróttar] er búinn að klippa síðasta leik og við förum yfir þær [klippurnar],“ sagði Katla aðspurð hvort undirbúningur Þróttar væri öðruvísi nú en fyrir bikarleikinn. „Alveg eitthvað, held að þau séu að reyna fara ekki of mikið í þetta. Við reynum að spila okkar leik en það er eitthvað búið að fara yfir hvað má gera betur frá síðasta leik,“ sagði Birta um undirbúning Blika og hvort það væri mikil klippivinna þar á bakvið. Klippa: Hitað upp fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna Þróttur R. er í 3. sæti með 13 stig að loknum 8 umferðum, sex stigum minna en topplið Vals. Er Katla sátt? „Fyrir mitt leyti, nei. Finnst við eiga að vera með fleiri stig en svo er þessi deild svo jöfn. Það eru allir að taka stig af öllum. Við höldum bara áfram.“ Breiðablik er sæti ofar með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliðinu. Er Birta sátt með stöðu Breiðabliks? „Ég myndi segja að það hafi verið stígandi í okkar leik. Finnst ryðminn í liðinu verða betri og betri með hverjum leiknum. Eins og Katla sagði áðan, það er nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum. Það er bara halda áfram, taka einn leik í einu og klára hann,“ sagði Birta en spjall þeirra tveggja og Helenu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má sjá 9. umferð Bestu deildar kvenna. 9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5]
9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira