Sprengingar víða um Úkraínu og ráðist á herflugvöll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2023 06:30 Loftárásir eru löngu orðnar daglegt brauð í Úkraínu. epa/Sergey Dolzhenko Viðvaranir voru í gildi víða í Úkraínu í morgun vegna mögulegra loftárása Rússa. Greint hefur verið frá sprengingum allt frá Lviv til Kherson en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Úkraínski herinn greindi frá því í morgun að þrettán eldflaugar sem skotið var að herflugvelli í Khmelnitskyi í vesturhluta landsins hefðu verið skotnar niður af loftvörnum Úkraínumanna. Ríkisstjórinn á svæðinu segir flaugunum hafa verið skotið af Tupolev Tu-95 sprengjuflugvélum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gær að ástandið á hernumdum svæðum í suðurhluta Úkraínu væri hörmulegt. Þá sakaði hann Rússa um að hafa myndað hópa sem færu um og söfnuðu og feldu lík þeirra sem hefðu látist í kjölfar þess að Kakhovka-stíflan brast. Selenskí hafði áður sagt að gagnsókn Úkraínumanna gengi ef til vill hægar en menn hefðu óskað en hann myndi ekki setja menn sína í óþarfa hættu bara til að mæta alþjóðlegum væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ásakað Rússa um að hafa drepið 136 börn í Úkraínu árið 2022. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar gefið út að Rússar og hópar tengdir þeim hafi sært 518 börn og framið 480 árásir á skóla og sjúkrahús. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hljóp á sig Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Úkraínski herinn greindi frá því í morgun að þrettán eldflaugar sem skotið var að herflugvelli í Khmelnitskyi í vesturhluta landsins hefðu verið skotnar niður af loftvörnum Úkraínumanna. Ríkisstjórinn á svæðinu segir flaugunum hafa verið skotið af Tupolev Tu-95 sprengjuflugvélum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gær að ástandið á hernumdum svæðum í suðurhluta Úkraínu væri hörmulegt. Þá sakaði hann Rússa um að hafa myndað hópa sem færu um og söfnuðu og feldu lík þeirra sem hefðu látist í kjölfar þess að Kakhovka-stíflan brast. Selenskí hafði áður sagt að gagnsókn Úkraínumanna gengi ef til vill hægar en menn hefðu óskað en hann myndi ekki setja menn sína í óþarfa hættu bara til að mæta alþjóðlegum væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ásakað Rússa um að hafa drepið 136 börn í Úkraínu árið 2022. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar gefið út að Rússar og hópar tengdir þeim hafi sært 518 börn og framið 480 árásir á skóla og sjúkrahús.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hljóp á sig Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira