Fyrstu íbúðir í yfir þrjátíu ár byggðar á Kópaskeri Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júní 2023 15:46 Íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri árið 1990. Vísir/Vilhelm Á morgun verður fyrsta skóflustungan að nýju parhúsi á Kópaskeri stungin. Um er að ræða mikil tímamót en íbúðarhúsnæði hefur ekki verið byggt í kauptúninu í um þrjátíu ár. Charlotta Englund, atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs, segir að framkvæmdirnar muni gera mikið fyrir sjálfsmynd íbúa svæðisins. „Þessi húsnæðisskortur hefur haft hamlandi áhrif á uppbyggingu á svæðinu,“ segir hún. Hún bendir á að íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri í byrjun árs 1990. Íbúafjöldi við lok síðasta árs var að hennar sögn um 120. „Þetta er ákveðinn áfangi eftir þetta langan tíma af sárvöntun á húsnæði,“ segir Charlotta. Flöturinn þar sem til stendur að byggja parhúsið.Charlotta Englund „Þetta er mjög jákvæð viðbót hvort sem það snýr að einkaaðilum eða rekstraraðilum,“ segir Charlotta. Húsið er byggt fyrir leigufélagið Bríeti, sem er óhagnaðardrifið leigufélag með það markmið að hjálpa til við uppbyggingu á leigumarkaði sem stuðlar að öryggi á langtímuleigumarkaði, sér í lagi á landsbyggðinni. EMAR er byggingaraðilinn sem sér um byggingu á húsinu. Charlotta Englund Charlotta segir verkefnið hafa verið í ferli frá árinu 2020. „Aðdragandinn varð svolítið langur, ýmislegt óviðráðanlegt hefur komið upp eins og gerist gjarnan. Engu að síður er jafn mikil vöntun og eftirspurn, ef ekki meiri núna svo þetta er vissulega kærkomin viðbót fyrir þorpið.“ Hún segir spennu ríkja meðal íbúa nú þegar sjáanlegar framkvæmdir eru í húfi. Norðurþing Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Charlotta Englund, atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs, segir að framkvæmdirnar muni gera mikið fyrir sjálfsmynd íbúa svæðisins. „Þessi húsnæðisskortur hefur haft hamlandi áhrif á uppbyggingu á svæðinu,“ segir hún. Hún bendir á að íbúðarhúsnæði var síðast byggt á Kópaskeri í byrjun árs 1990. Íbúafjöldi við lok síðasta árs var að hennar sögn um 120. „Þetta er ákveðinn áfangi eftir þetta langan tíma af sárvöntun á húsnæði,“ segir Charlotta. Flöturinn þar sem til stendur að byggja parhúsið.Charlotta Englund „Þetta er mjög jákvæð viðbót hvort sem það snýr að einkaaðilum eða rekstraraðilum,“ segir Charlotta. Húsið er byggt fyrir leigufélagið Bríeti, sem er óhagnaðardrifið leigufélag með það markmið að hjálpa til við uppbyggingu á leigumarkaði sem stuðlar að öryggi á langtímuleigumarkaði, sér í lagi á landsbyggðinni. EMAR er byggingaraðilinn sem sér um byggingu á húsinu. Charlotta Englund Charlotta segir verkefnið hafa verið í ferli frá árinu 2020. „Aðdragandinn varð svolítið langur, ýmislegt óviðráðanlegt hefur komið upp eins og gerist gjarnan. Engu að síður er jafn mikil vöntun og eftirspurn, ef ekki meiri núna svo þetta er vissulega kærkomin viðbót fyrir þorpið.“ Hún segir spennu ríkja meðal íbúa nú þegar sjáanlegar framkvæmdir eru í húfi.
Norðurþing Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira