Segir nautalifur vera ofurfæðu Íris Hauksdóttir skrifar 23. júní 2023 15:58 Sigurjón Ernir þakkar nautalifursáti góðan árangur. Hlaupagarpurinn og heilsugúrúinn Sigurjón Ernir Sturluson sigraði Hengil nýverið en hann þakkar nautalifri árangur sinn sem hann segir eina næringarríkustu fæðuafurðum. Sigurjón Ernir yfirþjálfari og eigandi Ultraform mætti í spjall á FM957 nú fyrir stuttu þar sem hann ræddi afrek sín meðal annars sigurinn á Hengli en þar bætti hann met sitt um tíu mínútur. „Því hraðari hlaupari sem þú ert því erfiðara er að bæta sig,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Ég kem úr sveit og byrjaði að hlaupa þar til að bæta árangur minn í körfuboltanum. Ég var að smala í fjallinu milli þess sem ég lék mér í fjörunni. Það var fjallið, fjaran eða skurðurinn og því hef ég forskot á marga. Þetta er góður grunnur.“ Fólk þarf að passa skammtastærðina Þú hefur náð frábærum árangri en hver er lykillinn? „Númer eitt tvö og þrjú þá þjáist ég af brjósklosi sem hefur stöðugt meiri áhrif á mig. Hildur hjá Sjúkrasportinu hef unnið mikið með mig í að styrkja aftari keðju líkamans sem ég held að margir séu að flaska á. Það vantar styrk í samrýnda vöðva. Ég segi hvíld og endurheimt sé lykillinn og þar kemur lifrin inn í. Ég hef alltaf barist við járnskort. Sérstaklega þegar kemur að keppnistímabilum. Lifur er há í járni og fólk þarf að passa sig að borða ekki of mikið af henni. Ég fór fyrir sirka tveimur mánuðum að borða 25 grömm á dag og þá fór allt að klikka. Það er ótrúlegt en það virkar fyrir mig.“ Þetta hljómar nú ekki beint spennandi „Nei það er margt í lífinu sem er ekki spennandi en þetta er ein næringarríkasta afurð sem við finnum. Áður fyrr borðuðu Íslendingar mikið af lifri og öðrum innimat. Það sem inniheldur mestu næringuna.“ Hræódýrt því enginn borðar þetta En nú hugsar fólk hvar kaupi ég nautalifur? „Já það er nefnilega hægara sagt en gert þú færð þetta ekki í venjulegum verslunum. Ástæðan er einföld það er engin sem kaupir þetta. Það er samt hægt að sérpanta hjá kjötbúðum en ég sá þetta í Fiskó fyrir stuttu, í tveggja kílóa umbúðum. Þetta er hræódýrt því það er enginn að borða þetta. Það er galið að næringarfræðigeirinn sé ekki að fókusa meira á það sem inniheldur mestu næringuna.“ Sigurjón heldur sömuleiðis uppi hlaðvarpinu UltraForm þar sem hann hugleiðingum sínum og tilraunum um blóðsykur og efnaskipti. Hann segir að þar sé hægt að læra meira en að lesa nokkrar bækur. Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. FM957 Heilsa Tengdar fréttir Voru flutt inn saman eftir mánuð Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Vareikaité kynntust í ræktinni. Þau náðu þó ekki saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld þegar þau fundu hvort annað fyrir utan skemmtistaðinn Austur. Í dag reka þau líkamsræktarstöðina Ultraform, hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum árið 2017. 22. september 2022 22:12 Nálgast markmiðið óðfluga Þrír vinir ætla að hjóla, skíða og róa 350 kílómetra í Grafarholtinu næstu 24 tímana. Einn þeirra segir þá félagana ekki ætla að hætta nema eitthvað klikki, þó sé þunn lína á milli þrjósku og heimsku. Hann óttast mest hvað gerist við gripin á höndunum. Hægt verður að fylgjast með þeim félögum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 10. mars 2023 18:55 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Sigurjón Ernir yfirþjálfari og eigandi Ultraform mætti í spjall á FM957 nú fyrir stuttu þar sem hann ræddi afrek sín meðal annars sigurinn á Hengli en þar bætti hann met sitt um tíu mínútur. „Því hraðari hlaupari sem þú ert því erfiðara er að bæta sig,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Ég kem úr sveit og byrjaði að hlaupa þar til að bæta árangur minn í körfuboltanum. Ég var að smala í fjallinu milli þess sem ég lék mér í fjörunni. Það var fjallið, fjaran eða skurðurinn og því hef ég forskot á marga. Þetta er góður grunnur.“ Fólk þarf að passa skammtastærðina Þú hefur náð frábærum árangri en hver er lykillinn? „Númer eitt tvö og þrjú þá þjáist ég af brjósklosi sem hefur stöðugt meiri áhrif á mig. Hildur hjá Sjúkrasportinu hef unnið mikið með mig í að styrkja aftari keðju líkamans sem ég held að margir séu að flaska á. Það vantar styrk í samrýnda vöðva. Ég segi hvíld og endurheimt sé lykillinn og þar kemur lifrin inn í. Ég hef alltaf barist við járnskort. Sérstaklega þegar kemur að keppnistímabilum. Lifur er há í járni og fólk þarf að passa sig að borða ekki of mikið af henni. Ég fór fyrir sirka tveimur mánuðum að borða 25 grömm á dag og þá fór allt að klikka. Það er ótrúlegt en það virkar fyrir mig.“ Þetta hljómar nú ekki beint spennandi „Nei það er margt í lífinu sem er ekki spennandi en þetta er ein næringarríkasta afurð sem við finnum. Áður fyrr borðuðu Íslendingar mikið af lifri og öðrum innimat. Það sem inniheldur mestu næringuna.“ Hræódýrt því enginn borðar þetta En nú hugsar fólk hvar kaupi ég nautalifur? „Já það er nefnilega hægara sagt en gert þú færð þetta ekki í venjulegum verslunum. Ástæðan er einföld það er engin sem kaupir þetta. Það er samt hægt að sérpanta hjá kjötbúðum en ég sá þetta í Fiskó fyrir stuttu, í tveggja kílóa umbúðum. Þetta er hræódýrt því það er enginn að borða þetta. Það er galið að næringarfræðigeirinn sé ekki að fókusa meira á það sem inniheldur mestu næringuna.“ Sigurjón heldur sömuleiðis uppi hlaðvarpinu UltraForm þar sem hann hugleiðingum sínum og tilraunum um blóðsykur og efnaskipti. Hann segir að þar sé hægt að læra meira en að lesa nokkrar bækur. Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
FM957 Heilsa Tengdar fréttir Voru flutt inn saman eftir mánuð Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Vareikaité kynntust í ræktinni. Þau náðu þó ekki saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld þegar þau fundu hvort annað fyrir utan skemmtistaðinn Austur. Í dag reka þau líkamsræktarstöðina Ultraform, hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum árið 2017. 22. september 2022 22:12 Nálgast markmiðið óðfluga Þrír vinir ætla að hjóla, skíða og róa 350 kílómetra í Grafarholtinu næstu 24 tímana. Einn þeirra segir þá félagana ekki ætla að hætta nema eitthvað klikki, þó sé þunn lína á milli þrjósku og heimsku. Hann óttast mest hvað gerist við gripin á höndunum. Hægt verður að fylgjast með þeim félögum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 10. mars 2023 18:55 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Voru flutt inn saman eftir mánuð Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Vareikaité kynntust í ræktinni. Þau náðu þó ekki saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld þegar þau fundu hvort annað fyrir utan skemmtistaðinn Austur. Í dag reka þau líkamsræktarstöðina Ultraform, hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum árið 2017. 22. september 2022 22:12
Nálgast markmiðið óðfluga Þrír vinir ætla að hjóla, skíða og róa 350 kílómetra í Grafarholtinu næstu 24 tímana. Einn þeirra segir þá félagana ekki ætla að hætta nema eitthvað klikki, þó sé þunn lína á milli þrjósku og heimsku. Hann óttast mest hvað gerist við gripin á höndunum. Hægt verður að fylgjast með þeim félögum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 10. mars 2023 18:55