Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 22:45 Justin Bijlow í leik Hollands og Ítalíu í Þjóðadeildinni þann 18. júní síðastliðinn. Vísir/Getty Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA. Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA.
Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti