Þrettán ára stelpa spilaði fyrir HM-landslið Suður Afríku eftir skróp leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 11:31 Mamello Makhabane í leik með landsliði Suður-Afríku á síðasta heimsmeistaramóti. Getty/Tim Clayton Suður Afríka er á leiðinni á HM kvenna í fótbolta en það er sannkallað ófremdarástand í gangi milli leikmanna liðsins og knattspyrnusambandsins. Deilur um laun og önnur mikilvæg atriði í kringum umgjörð landsliðsins náðu hámarki í gær þegar landsliðið átti að spila síðasta undirbúningsleik fyrir heimsmeistaramótið. Leikmenn landsliðsins ákváðu að mótmæla stöðunni með því að skrópa í leikinn á móti Botsvana í gær. CAPE TOWN, South Africa (AP) A standoff between South Africa's Women's World Cup squad and the national soccer association over pay and other issues forced officials to field a makeshift team of little-known players that included a 13-year-old for a gamehttps://t.co/Eqhxv4VyL3— MSN Canada (@MSNca) July 2, 2023 Forráðamenn suður-afríska knattspyrnusambandsins náðu þó að hóa saman í lið en það þýddi að einn leikmaður þess var þrettán ára stúlka. Leikmennirnir komur allir úr félögum af svæðinu. Knattspyrnusamband Suður-Afríku þurfti að seinka leiknum um klukkutíma á meðan safnað var í lið. Það þarf ekki að koma á óvart að landslið Suður-Afríku tapaði þessum leik 5-0 eftir að hafa verið 4-0 undir í hálfleik. Leikmenn landsliðsins mættu ekki á völlinn fyrr en í hálfleik en létu þá sjá sig á áhorfendastæðunum. Þær eru mjög ósáttar með léleg laun og dapran aðbúnað liðsins. Suður-Afríka er í G- riðli á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en fyrsti leikur liðins er á móti Svíþjóð 23. júlí næstkomandi. Ítalía og Argentína eru hin liðin í riðlinum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Suður-Afríka Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Deilur um laun og önnur mikilvæg atriði í kringum umgjörð landsliðsins náðu hámarki í gær þegar landsliðið átti að spila síðasta undirbúningsleik fyrir heimsmeistaramótið. Leikmenn landsliðsins ákváðu að mótmæla stöðunni með því að skrópa í leikinn á móti Botsvana í gær. CAPE TOWN, South Africa (AP) A standoff between South Africa's Women's World Cup squad and the national soccer association over pay and other issues forced officials to field a makeshift team of little-known players that included a 13-year-old for a gamehttps://t.co/Eqhxv4VyL3— MSN Canada (@MSNca) July 2, 2023 Forráðamenn suður-afríska knattspyrnusambandsins náðu þó að hóa saman í lið en það þýddi að einn leikmaður þess var þrettán ára stúlka. Leikmennirnir komur allir úr félögum af svæðinu. Knattspyrnusamband Suður-Afríku þurfti að seinka leiknum um klukkutíma á meðan safnað var í lið. Það þarf ekki að koma á óvart að landslið Suður-Afríku tapaði þessum leik 5-0 eftir að hafa verið 4-0 undir í hálfleik. Leikmenn landsliðsins mættu ekki á völlinn fyrr en í hálfleik en létu þá sjá sig á áhorfendastæðunum. Þær eru mjög ósáttar með léleg laun og dapran aðbúnað liðsins. Suður-Afríka er í G- riðli á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en fyrsti leikur liðins er á móti Svíþjóð 23. júlí næstkomandi. Ítalía og Argentína eru hin liðin í riðlinum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Suður-Afríka Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira