Westbrook lækkar um 5,9 milljarða í launum milli ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 15:30 Russell Westbrookvildi spila áfram í Los Angeles borg og tók því á sig mikla launalækkun til að spila með Clippers. Getty/Justin Ford Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook setti nýtt NBA met þegar hann samþykkti nýjan samning við Los Angeles Clippers um helgina. Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023 NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira