Fimm látnir í umfangsmiklum aðgerðum Ísraela á Vesturbakkanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júlí 2023 08:15 Mikil spenna ríkir á svæðinu. AP/Majdi Mohammed Ísraelsmenn eru sagðir hafa hafið umfangsmestu hernaðaraðgerðir sínar á Vesturbakkanum í mörg ár. Aðgerðirnar hófust í nótt, með árásum úr lofti og á jörðu niðri. Að minnsta kosti fimm Palestínumenn liggja í valnum og tugir eru særðir. Aðgerðirnar beinast að borginni Jenín en herinn segir skomarkið stjórnstöð Jenín-sveitarinnar í flóttamannabúðum við borgina, sem samanstendur af liðsmönnum ýmissa bardagahópa úr röðum Palestínumanna. Hundruð vopnaðra liðsmanna Hamas, Islamic Jihad og Fatah eru sagðir starfa frá búðunum. Allir inngangar í flóttamannabúðirnar eru nú undir eftirliti hermanna Ísraelshers og þykkur svartur reykjarmökkur er sagður stíga frá dekkjabrennum íbúa og í hátalarakerfum moska í borginni hafa bardagamenn verið hvattir til að mæta aðgerðunum með hörku. Guardian hefur eftir palestínska sjúkrabílstjóranum Khaled Alahmad að stríðsástand ríki í búðunum. „Það voru gerðar árásir úr lofti. Í hvert sinn förum við á fimm eða sjö sjúkrabílum inn og komum út með bílana fulla af særðum,“ segir hann. Aðgerðunum hefur verið mótmælt víða á Vesturbakkanum, meðal annars við eftirlitsstöð nærri borginni Ramallah, þar sem palestínskur maður var skotinn í höfuðið. Loftvarnakerfi Ísrael hafa verið sett á viðbúnaðarstig vegna mögulegra hefndaraðgerða en talsmaður hersins segir aðgerðirnar í Jenín afmarkaðar og munu taka einn til þrjá daga. Fleiri en 180 Palestínumenn og 24 Ísraelar hafa látið lífið í átökum á Vesturbakkanum það sem af er ári en áhyggjur eru uppi um að spennan á svæðinu muni brjótast út í stríði. Ísrael Palestína Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Aðgerðirnar beinast að borginni Jenín en herinn segir skomarkið stjórnstöð Jenín-sveitarinnar í flóttamannabúðum við borgina, sem samanstendur af liðsmönnum ýmissa bardagahópa úr röðum Palestínumanna. Hundruð vopnaðra liðsmanna Hamas, Islamic Jihad og Fatah eru sagðir starfa frá búðunum. Allir inngangar í flóttamannabúðirnar eru nú undir eftirliti hermanna Ísraelshers og þykkur svartur reykjarmökkur er sagður stíga frá dekkjabrennum íbúa og í hátalarakerfum moska í borginni hafa bardagamenn verið hvattir til að mæta aðgerðunum með hörku. Guardian hefur eftir palestínska sjúkrabílstjóranum Khaled Alahmad að stríðsástand ríki í búðunum. „Það voru gerðar árásir úr lofti. Í hvert sinn förum við á fimm eða sjö sjúkrabílum inn og komum út með bílana fulla af særðum,“ segir hann. Aðgerðunum hefur verið mótmælt víða á Vesturbakkanum, meðal annars við eftirlitsstöð nærri borginni Ramallah, þar sem palestínskur maður var skotinn í höfuðið. Loftvarnakerfi Ísrael hafa verið sett á viðbúnaðarstig vegna mögulegra hefndaraðgerða en talsmaður hersins segir aðgerðirnar í Jenín afmarkaðar og munu taka einn til þrjá daga. Fleiri en 180 Palestínumenn og 24 Ísraelar hafa látið lífið í átökum á Vesturbakkanum það sem af er ári en áhyggjur eru uppi um að spennan á svæðinu muni brjótast út í stríði.
Ísrael Palestína Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila