Munur á veltunni þegar fólk getur sleikt sólina Máni Snær Þorláksson skrifar 3. júlí 2023 19:17 Það var nóg að gera á Duck and Rose og eflaust víðar í miðbænum í kvöld. Vísir/Vilhelm Veitingastjóri í miðbænum segir að það hafi verið nóg að gera í miðbænum í sólinni í dag. Hann segir að mikill munur sé á veltunni þegar hægt er að geta bætt við tugum borða utandyra sem séu full allan daginn. „Það er fólk bara liggjandi hérna úti um allt, að njóta og sleikja sólina,“ segir Snorri Björgvin Magnússon, veitingastjóri Duck and Rose, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Snorri segir að fólk sé búið að vera að sleikja sólina á svæðinu síðan staðurinn opnaði í morgun. „Það eru þó nokkrir búnir að vera að spyrja mig hvort ég sé með sólarvörn.“ Unga fólkið sleikti sólina á Austurvelli í dag.Vísir/Vilhelm Þá sé mikið af túristum í bænum. „Maður er farinn að finna fyrir því að skemmtiferðaskipin eru komin til landsins. Fólk stendur þarna í línum nánast.“ Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska á suðvesturhorninu í ár en svo virðist vera sem sumarið hafi loksins fengið minnisblaðið um að kíkja á höfuðborgarsvæðið í dag. Íbúar þökkuðu fyrir sig með því að njóta sólarinnar eins og sjá má á myndum sem ljósmyndari Vísis náði í dag. Það er ekki komið sumar í Reykjavík fyrr en búið er að hoppa í Elliðaá.Vísir/Vilhelm „Það hefðu mátt vera fleiri svona dagar í júní,“ segir Snorri. Gott veður geri mikið fyrir stemninguna hjá fólkinu í bænum. „Það lifnar miklu meira yfir fólkinu þegar sólin kemur.“ Snorri svarar því játandi þegar hann er spurður hvort það sé mikill munur á veltunni á dögum sem þessu, „Það náttúrulega munar að geta bætt við hátt í fimmtíu borðum sem eru full allan daginn.“ Vísir/Vilhelm Veður Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
„Það er fólk bara liggjandi hérna úti um allt, að njóta og sleikja sólina,“ segir Snorri Björgvin Magnússon, veitingastjóri Duck and Rose, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Snorri segir að fólk sé búið að vera að sleikja sólina á svæðinu síðan staðurinn opnaði í morgun. „Það eru þó nokkrir búnir að vera að spyrja mig hvort ég sé með sólarvörn.“ Unga fólkið sleikti sólina á Austurvelli í dag.Vísir/Vilhelm Þá sé mikið af túristum í bænum. „Maður er farinn að finna fyrir því að skemmtiferðaskipin eru komin til landsins. Fólk stendur þarna í línum nánast.“ Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska á suðvesturhorninu í ár en svo virðist vera sem sumarið hafi loksins fengið minnisblaðið um að kíkja á höfuðborgarsvæðið í dag. Íbúar þökkuðu fyrir sig með því að njóta sólarinnar eins og sjá má á myndum sem ljósmyndari Vísis náði í dag. Það er ekki komið sumar í Reykjavík fyrr en búið er að hoppa í Elliðaá.Vísir/Vilhelm „Það hefðu mátt vera fleiri svona dagar í júní,“ segir Snorri. Gott veður geri mikið fyrir stemninguna hjá fólkinu í bænum. „Það lifnar miklu meira yfir fólkinu þegar sólin kemur.“ Snorri svarar því játandi þegar hann er spurður hvort það sé mikill munur á veltunni á dögum sem þessu, „Það náttúrulega munar að geta bætt við hátt í fimmtíu borðum sem eru full allan daginn.“ Vísir/Vilhelm
Veður Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira