Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Karl Lúðvíksson skrifar 6. júlí 2023 10:20 Björn Hlynur með fyrsta lax sumarsins úr Tungufljóti Tungufljót í Biskupstungu er virkilega skemmtileg á og er yfirleitt þekkt fyrir að fara ekki í gang fyrr en eftir miðjan júlí. Það er þess vegna gaman að heyra af fyrstu löxunum úr henni þetta sumarið og það kemur auðvitað engum á óvart að heyra að fyrsti laxinn hafi veiðst við fossinn Faxa sem er klárlega besti staðurinn í ánni. Veiði í ánni er haldið uppi með sleppingu á gönguseiðum eins og í Rangánum og hafa endurheimtur verið yfirleitt ágætar en ástundun við ánna hefur ekki verið mikil alla daga svo veiðitalan gefur ekki alveg rétta mynd af göngunni. Þetta er skemmtileg á að veiða og þarna er betra að kunna tökin á tvíhendu því það yrði alveg dagsverk að landa stórum laxi til að mynda við Faxa á einhendu. Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði
Það er þess vegna gaman að heyra af fyrstu löxunum úr henni þetta sumarið og það kemur auðvitað engum á óvart að heyra að fyrsti laxinn hafi veiðst við fossinn Faxa sem er klárlega besti staðurinn í ánni. Veiði í ánni er haldið uppi með sleppingu á gönguseiðum eins og í Rangánum og hafa endurheimtur verið yfirleitt ágætar en ástundun við ánna hefur ekki verið mikil alla daga svo veiðitalan gefur ekki alveg rétta mynd af göngunni. Þetta er skemmtileg á að veiða og þarna er betra að kunna tökin á tvíhendu því það yrði alveg dagsverk að landa stórum laxi til að mynda við Faxa á einhendu.
Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði