Eigandi Millwall lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 14:30 John Berylson missti stjórn á bílnum sínum þegar hann var að keyra suður af Boston í Bandaríkjunum. Getty/Kieran Galvin John Berylson, eigandi enska fótboltafélagsins Millwall, lést á þriðjudaginn. Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira
Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira