Klæddu sig upp fyrir lokatónleika Elton John Máni Snær Þorláksson skrifar 9. júlí 2023 15:03 Drífa og Snorri klæddu sig upp fyrir tónleikana í gærkvöldi. Aðsend Lokatónleikarnir í kveðjutónleikaröð tónlistarmannsins Elton John fóru fram í Stokkhólmi í gær. Tónleikaröðin hófst árið 2018 og er ein sú söluhæsta í sögunni. Íslensk hjón sem mættu á tónleikana í gær segja að þeir hafi verið frábærir. Elton John fullyrðir að þetta hafi verið hans síðasta tónleikaröð. Alls hefur hann spilað fyrir framan yfir sex milljón manns á tónleikum undanfarin fimm ár. Þá segir Billboard að tónleikaröðin sé sú fyrsta í sögunni hafi selt miða fyrir níuhundruð milljónir dollara, sem jafngildir um hundrað og tuttugu milljörðum í íslenskum krónum. „Þetta voru frábærir tónleikar, algjörlega geggjaðir,“ segir Snorri Örn Clausen í samtali við fréttastofu. Hann fékk tónleikana í fertugsafmælisgjöf frá konunni sinni, Drífu Jónasdóttur. „Ég hugsa að ég sé nú meiri aðdáandi en konan mín.“ Snorri beið á lestarstöðinni í fullum skrúða.Aðsend Snorri og Drífa klæddu sig bæði upp fyrir tónleikana en segja að það hafi ekki allir verið að gera það. Það þýðir þó ekki að það voru ekki alvöru aðdáendur á svæðinu. „Við hittum mann þarna sem var að fara á sína 35. tónleika og hann sagði að þetta hefðu verið bestu tónleikar sem hann hafði farið á síðustu 25 ár,“ segir Snorri. „Það var mikið af aðdáendum þarna sem voru greinilega búnir að fara á mjög marga tónleika. Hann taldi það upp að einhverjir voru búnir að fara á hundrað tónleika. Það var greinilegt að fólk var að mæta á síðustu tónleikana hans.“ Sumir eru meiri aðdáendur en aðrir. Snorri og Drífa hittu mann sem hefur farið á 35 tónleika með Elton John.Aðsend Þó svo að Elton ætli sér ekki að fara af stað með tónleikaröð aftur þá sagði hann að muni kannski halda einhverja tónleika aftur. „Hann sagðist vera hættur að túra en að hann myndi kannski gera eitthvað meira. Þannig við sjáum til,“ segir Snorri. „Ég hugsa að hann gæti alveg gert þetta lengur. Hann virtist allavega vera í fullu fjöri.“ Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Elton John fullyrðir að þetta hafi verið hans síðasta tónleikaröð. Alls hefur hann spilað fyrir framan yfir sex milljón manns á tónleikum undanfarin fimm ár. Þá segir Billboard að tónleikaröðin sé sú fyrsta í sögunni hafi selt miða fyrir níuhundruð milljónir dollara, sem jafngildir um hundrað og tuttugu milljörðum í íslenskum krónum. „Þetta voru frábærir tónleikar, algjörlega geggjaðir,“ segir Snorri Örn Clausen í samtali við fréttastofu. Hann fékk tónleikana í fertugsafmælisgjöf frá konunni sinni, Drífu Jónasdóttur. „Ég hugsa að ég sé nú meiri aðdáandi en konan mín.“ Snorri beið á lestarstöðinni í fullum skrúða.Aðsend Snorri og Drífa klæddu sig bæði upp fyrir tónleikana en segja að það hafi ekki allir verið að gera það. Það þýðir þó ekki að það voru ekki alvöru aðdáendur á svæðinu. „Við hittum mann þarna sem var að fara á sína 35. tónleika og hann sagði að þetta hefðu verið bestu tónleikar sem hann hafði farið á síðustu 25 ár,“ segir Snorri. „Það var mikið af aðdáendum þarna sem voru greinilega búnir að fara á mjög marga tónleika. Hann taldi það upp að einhverjir voru búnir að fara á hundrað tónleika. Það var greinilegt að fólk var að mæta á síðustu tónleikana hans.“ Sumir eru meiri aðdáendur en aðrir. Snorri og Drífa hittu mann sem hefur farið á 35 tónleika með Elton John.Aðsend Þó svo að Elton ætli sér ekki að fara af stað með tónleikaröð aftur þá sagði hann að muni kannski halda einhverja tónleika aftur. „Hann sagðist vera hættur að túra en að hann myndi kannski gera eitthvað meira. Þannig við sjáum til,“ segir Snorri. „Ég hugsa að hann gæti alveg gert þetta lengur. Hann virtist allavega vera í fullu fjöri.“
Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira