Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 18:15 Sveinn Aron byrjaði frammi að venju. Twitter@IFElfsborg1904 Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti