Einn fylgjenda Manson látinn laus eftir 53 ár í fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2023 07:50 Van Houten var 19 ára þegar morðin voru framin en er 73 ára í dag. AP/Stan Lim/Los Angeles Daily News Leslie Van Houten hefur verið látið laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað 53 ára dóm fyrir aðild sína að morðinu á Leno og Rosemary LaBianca. Van Houten var 19 ára gömul þegar hún tók þátt í morðunum sem einn af fylgjendum Charles Manson. Lögmaður Van Houten, sem í dag er 73 ára, segir hana nú dvelja í tímabundnu úrræði fyrir einstaklinga sem hafa verið látnir lausir. Van Houten hafði óskað eftir reynslulausn um það bil 20 sinnum áður en nefnd um reynslulausn komst að þeirri niðurstöðu árið 2016 að hún uppfyllti nauðsynleg skilyrði. Síðan þá hefur nefndin komist fimm sinnum að sömu niðurstöðu en ríkisstjóri Kalíforníu ávallt beitt neitunarvaldi sínu. Reynslulausn Van Houten varð þannig aðeins að veruleika eftir að málinu hafði verið áfrýjað og dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að láta ætti hana lausa. Tók hann sérstaklega tillit til góðrar hegðunar Van Houten í fangelsi og að hún hefði haldið áfram að mennta sig og kennt öðrum. Nancy Tetreault, lögmaður Van Houten, segir hana afar ánægða með að vera frjálsa en hún hafi löngum iðrast þess að hafa fallið undir áhrif Manson, sem lést í fangelsi árið 2017. Ríkisstjórinn Gavin Newsom hefur hins vegar lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðuna og þá hefur Cory LaBianca, dóttir Leno, tjáð óánægju sína. Segir hún börn sín og barnabörn aldrei hafa fengið að kynnast Leno og Rosemary og að missir þeirra hafi verið mikill. Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Lögmaður Van Houten, sem í dag er 73 ára, segir hana nú dvelja í tímabundnu úrræði fyrir einstaklinga sem hafa verið látnir lausir. Van Houten hafði óskað eftir reynslulausn um það bil 20 sinnum áður en nefnd um reynslulausn komst að þeirri niðurstöðu árið 2016 að hún uppfyllti nauðsynleg skilyrði. Síðan þá hefur nefndin komist fimm sinnum að sömu niðurstöðu en ríkisstjóri Kalíforníu ávallt beitt neitunarvaldi sínu. Reynslulausn Van Houten varð þannig aðeins að veruleika eftir að málinu hafði verið áfrýjað og dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að láta ætti hana lausa. Tók hann sérstaklega tillit til góðrar hegðunar Van Houten í fangelsi og að hún hefði haldið áfram að mennta sig og kennt öðrum. Nancy Tetreault, lögmaður Van Houten, segir hana afar ánægða með að vera frjálsa en hún hafi löngum iðrast þess að hafa fallið undir áhrif Manson, sem lést í fangelsi árið 2017. Ríkisstjórinn Gavin Newsom hefur hins vegar lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðuna og þá hefur Cory LaBianca, dóttir Leno, tjáð óánægju sína. Segir hún börn sín og barnabörn aldrei hafa fengið að kynnast Leno og Rosemary og að missir þeirra hafi verið mikill.
Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira