Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 14:05 Hollensku landsliðskonurnar Dominique Janssen og Esmee Brugts á æfingu en liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM. Getty/Rico Brouwer Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira