„Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2023 22:31 Rúnar Páll, þjálfari Fylkis. Vísir/Diego Fylkir tapaði naumlega gegn Val á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-1 í kvöld. Fylkismenn voru heilt yfir betra liðið og sköpuðu sér mörk marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. „Ég er bara hrikalega stoltur af frammistöðu liðsins, við vorum hrikalega öflugir í dag. Fáum á okkur aulamörk, finnst mér, algjör óþarfi. Bæði í fyrsta markinu ... og svo skotið utan af teig [seinna markið] sem við hefðum átt að koma í veg fyrir.“ sagði Rúnar Páll, þjálfari Fylkis, eftir leik. Hann segir sitt lið hafa spilað vel í dag og ekki gefið Valsmönnum færi á sér, en var svekktur með færanýtingu liðsins og þótti úrslit leiksins ekki endurspegla hvort liðið hafi spilað betur. „Valsmenn sköpuðu ekki mörg færi í þessum leik, fengu ekkert tækifæri til þess. Aftur á móti fáum við þrjú, fjögur jafnvel opin færi í fyrri hálfleik sem við hefðum átt að skora úr. Þetta voru ekki sanngjörn úrslit, mér finnst það ekki.“ Fylkir sitja í 11. sæti deildarinnar eftir 14 umferðir. Þjálfarinn er þó bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar, ef við höldum áfram að spila svona, þá kvíði ég engu.“ Síðustu þrír leikir Fylkis hafa verið gegn efstu þremur liðum deildarinnar, næst spilar liðið við HK á heimavelli. Þrátt fyrir að mæta slakari andstæðingum þýðir ekkert að gefa eftir í baráttunni,“ segir Rúnar. „Allir þessir leikir eru drulluerfiðir, við þurfum að hafa helvíti mikið fyrir þeim og þurfum að leggja okkur svona mikið fram til þess að fá eitthvað út úr þessu, alveg sama hvað liðin heita.“ „Nú erum við búnir að mæta toppliðum með geggjaðan mannskap og nú förum við að mæta liðum sem eru nær okkur í töflunni... við getum byggt rosalega mikið á þessari frammistöðu í þessum leikjum á móti toppliðunum. En við fáum ekkert ókeypis í þessu,“ sagði Rúnar Páll að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
„Ég er bara hrikalega stoltur af frammistöðu liðsins, við vorum hrikalega öflugir í dag. Fáum á okkur aulamörk, finnst mér, algjör óþarfi. Bæði í fyrsta markinu ... og svo skotið utan af teig [seinna markið] sem við hefðum átt að koma í veg fyrir.“ sagði Rúnar Páll, þjálfari Fylkis, eftir leik. Hann segir sitt lið hafa spilað vel í dag og ekki gefið Valsmönnum færi á sér, en var svekktur með færanýtingu liðsins og þótti úrslit leiksins ekki endurspegla hvort liðið hafi spilað betur. „Valsmenn sköpuðu ekki mörg færi í þessum leik, fengu ekkert tækifæri til þess. Aftur á móti fáum við þrjú, fjögur jafnvel opin færi í fyrri hálfleik sem við hefðum átt að skora úr. Þetta voru ekki sanngjörn úrslit, mér finnst það ekki.“ Fylkir sitja í 11. sæti deildarinnar eftir 14 umferðir. Þjálfarinn er þó bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar, ef við höldum áfram að spila svona, þá kvíði ég engu.“ Síðustu þrír leikir Fylkis hafa verið gegn efstu þremur liðum deildarinnar, næst spilar liðið við HK á heimavelli. Þrátt fyrir að mæta slakari andstæðingum þýðir ekkert að gefa eftir í baráttunni,“ segir Rúnar. „Allir þessir leikir eru drulluerfiðir, við þurfum að hafa helvíti mikið fyrir þeim og þurfum að leggja okkur svona mikið fram til þess að fá eitthvað út úr þessu, alveg sama hvað liðin heita.“ „Nú erum við búnir að mæta toppliðum með geggjaðan mannskap og nú förum við að mæta liðum sem eru nær okkur í töflunni... við getum byggt rosalega mikið á þessari frammistöðu í þessum leikjum á móti toppliðunum. En við fáum ekkert ókeypis í þessu,“ sagði Rúnar Páll að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira