Fólk að stelast að gosinu í glórulausum aðstæðum Kristinn Haukur Guðnason og Kristján Már Unnarsson skrifa 13. júlí 2023 16:51 Hjálmar segir marga hafa lent í vandræðum vegna mikils vinds og lögreglan hafi þurft að aðstoða. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar, segir margvíslegar ástæður fyrir því að gosstöðvunum hafi verið lokað í morgun. Sumir reyni að stelast til að komast að þeim, fram hjá lögreglunni. „Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
„Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira