Fabrikkan í Kringlunni opin á ný Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júlí 2023 07:22 Veitingahúsið opnaði á ný í gær eftir sólarhringsvinnu af sótthreinsun og öðrum þrifum. Hamborgarafabrikkan Hamborgarafabrikkan í Kringlunni opnaði aftur í gær eftir að hafa lokað um stund eftir að hátt í hundrað tilkynningar bárust heilbrigðiseftirliti vegna mögulegrar nóróveirusmita. Framkvæmdastjóri segir sólahringsvinnu hafa falist í því að sótthreinsa staðinn og henda matvælum. Heilbrigðiseftirlitið segir rannsókn á uppruna veikindanna enn standa yfir. Vísir greindi frá því í fyrradag að Hamborgarafabrikkan í Kringlunni hefði ákveðið að loka eftir að upp kom magapest meðal gesta staðarins. Verkefnastjóri hjá Landlækni sagði í gær að tilkynningar hefðu borist til embættisins vegna veikinda sem svipaði til nóróveirusýkingar. Niðurstöður úr fólki sem tilkynnti sig veikt eru væntanlegar seinni partinn í dag. Hafa átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlit María Rut Hafliðadóttir, framkvæmdastjóri Fabrikkunnar, segir í samtali við Vísi að staðurinn bíði enn svara frá heilbrigðiseftirlitinu og niðurstöðu úr sýnatöku en sósur staðarins voru sendar til Sýni til greiningar. Hún segir að um sólarhringsvinnu hafi verið að ræða við sótthreinsun á staðnum og við að henda matvælum. Starfsfólk staðarins hafi átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlitið og muni halda því áfram. Vita enn ekki upprunann Í svörum frá Jóni Ragnari Gunnarssyni, heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkurborgar, til Vísis kemur fram að enn sé ekki vitað hvort nóróveiran hafi ollið veikindum gesta eða ekki. „Nóróveira getur borist í matvæli frá einstaklingum sem eru veikir eða hafa nýlega verið veikir af völdum hennar. Ekki liggur fyrir hver uppruni hópsýkingarinnar er á þessari stundu.“ Hann segir fjórar tilkynningar einnig hafa borist heilbrigðiseftirlitinu um veikindi eftir neyslu matvæla í Fabrikkunni í Katrínartúni. Ekki sé hægt að fullyrða neitt um tengsl þessara veikinda. Veitingastaðir Kringlan Reykjavík Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Vísir greindi frá því í fyrradag að Hamborgarafabrikkan í Kringlunni hefði ákveðið að loka eftir að upp kom magapest meðal gesta staðarins. Verkefnastjóri hjá Landlækni sagði í gær að tilkynningar hefðu borist til embættisins vegna veikinda sem svipaði til nóróveirusýkingar. Niðurstöður úr fólki sem tilkynnti sig veikt eru væntanlegar seinni partinn í dag. Hafa átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlit María Rut Hafliðadóttir, framkvæmdastjóri Fabrikkunnar, segir í samtali við Vísi að staðurinn bíði enn svara frá heilbrigðiseftirlitinu og niðurstöðu úr sýnatöku en sósur staðarins voru sendar til Sýni til greiningar. Hún segir að um sólarhringsvinnu hafi verið að ræða við sótthreinsun á staðnum og við að henda matvælum. Starfsfólk staðarins hafi átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlitið og muni halda því áfram. Vita enn ekki upprunann Í svörum frá Jóni Ragnari Gunnarssyni, heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkurborgar, til Vísis kemur fram að enn sé ekki vitað hvort nóróveiran hafi ollið veikindum gesta eða ekki. „Nóróveira getur borist í matvæli frá einstaklingum sem eru veikir eða hafa nýlega verið veikir af völdum hennar. Ekki liggur fyrir hver uppruni hópsýkingarinnar er á þessari stundu.“ Hann segir fjórar tilkynningar einnig hafa borist heilbrigðiseftirlitinu um veikindi eftir neyslu matvæla í Fabrikkunni í Katrínartúni. Ekki sé hægt að fullyrða neitt um tengsl þessara veikinda.
Veitingastaðir Kringlan Reykjavík Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira