Siðferðislögreglan aftur farin að vakta slæðuburð kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2023 09:43 Konur hafa tekið lögin misalvarlega síðustu misseri en lögregla hefur fengið skýr skilaboð um að framfylgja þeim. epa/Abedin Taherkenareh Siðferðiseftirlit lögregluyfirvalda í Íran er komið í gang aftur eftir að hafa legið niðri í nokkra mánuði. Eftirlitið var lagt niður tímabundið í kjölfar mótmæla sem efnt var til í kjölfar dauða Möhsu Amini, sem lést í haldi lögreglu. Siðferðiseftirlitið sér um að framfylgja lögum Íran um klæðaburð kvenna, sem ber að hylja hár sitt og klæðast víðum fatnaði sem felur vaxtalag þeirra. Konur sem þykja brjóta gegn lögunum eiga fyrst að fá viðvörun en geta síðan átt von á því að verða handteknar. Amini, 22 ára, var í heimsókn í Tehran ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var handtekin. Hún virðist hafa verið klædd höfuðklút en var sögð hafa borið hann „vitlaust“. Hún missti meðvitund og lést eftir að hafa verið færð í varðhald þar sem hún átti að fá „fræðslu“. Amini var sögð hafa verið lamin með kylfu í höfuðið og að höfði hennar hefði verið lamið upp við vegg. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar andláts hennar, þar sem milljónir kölluðu eftir því að siðferðislögreglan yrði lögð niður. Nærri 600 létust í mótmælaaðgerðum, þar af nokkrir sem voru teknir af lífi. Siðferðislögreglan hvarf um stund og margar konur hættu alfarið að bera höfuðslæður. Margir sögðust bera þá von í brjósti um að varanlega breytingu væri að ræða. Nú virðast þær vonir hins vegar úti en yfirvöld hafa meðal annars brugðist við með því að loka fyrirtækjum þar sem slæðu-lögin eru ekki virt. Íran Mannréttindi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Siðferðiseftirlitið sér um að framfylgja lögum Íran um klæðaburð kvenna, sem ber að hylja hár sitt og klæðast víðum fatnaði sem felur vaxtalag þeirra. Konur sem þykja brjóta gegn lögunum eiga fyrst að fá viðvörun en geta síðan átt von á því að verða handteknar. Amini, 22 ára, var í heimsókn í Tehran ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var handtekin. Hún virðist hafa verið klædd höfuðklút en var sögð hafa borið hann „vitlaust“. Hún missti meðvitund og lést eftir að hafa verið færð í varðhald þar sem hún átti að fá „fræðslu“. Amini var sögð hafa verið lamin með kylfu í höfuðið og að höfði hennar hefði verið lamið upp við vegg. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar andláts hennar, þar sem milljónir kölluðu eftir því að siðferðislögreglan yrði lögð niður. Nærri 600 létust í mótmælaaðgerðum, þar af nokkrir sem voru teknir af lífi. Siðferðislögreglan hvarf um stund og margar konur hættu alfarið að bera höfuðslæður. Margir sögðust bera þá von í brjósti um að varanlega breytingu væri að ræða. Nú virðast þær vonir hins vegar úti en yfirvöld hafa meðal annars brugðist við með því að loka fyrirtækjum þar sem slæðu-lögin eru ekki virt.
Íran Mannréttindi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila