„Enn með stjörnur í augunum yfir þér alla daga að bíða eftir að fiðrildin hverfi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 17:00 Parið fagnaði einum hring í kringum sólina. Brynja Dan. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson fögnuðu árs sambandsafmæli á dögunum. Brynja skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins. Brynja segir frá því hvernig líf hennar breyttist á augabragði þegar Jóhann heilsaði henni á Irish pub í Helsinki. Í fyrstu hélt hún að hann væri sætur Spánverji. „Niðurrignd blótaði ég því að þú værir Íslendingur í örfáar sekúndur,“ segir í færslunni. „Takk fyrir að sjá allar hundrað beyglurnar mínar sem fallegar. Fyrir að taka mér og óhefðbundnu sögunni minni og troðfulla bakpokanum mínum, fyrir að taka öllum perlunum sem ég hef sankað að mér sem þínum,“ skrifar hún til Jóhanns í þökk fyrir að taka henni eins og hún er, bæði kostum og göllum. „Elska þig fyrir að leyfa mér að vera ég, stór stundum en oft svo pínu lítil, fyrir að hlusta, skilja, vera öryggið mitt og aldrei nota örin mín gegn mér.“ Þá segist hún enn vera með stjörnur í augunum yfir honum og fiðrildi í maganum í alla daga. „Ætla að dansa við þig út lífið ástin mín og í því næsta.“ Færsluna má nálgast í heild sinni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Nýverið festi parið kaup á 270 fermetra parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Nóg pláss ætti að vera fyrir alla en samtals eiga þau þrjá syni á unglingsaldri. Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Brynja segir frá því hvernig líf hennar breyttist á augabragði þegar Jóhann heilsaði henni á Irish pub í Helsinki. Í fyrstu hélt hún að hann væri sætur Spánverji. „Niðurrignd blótaði ég því að þú værir Íslendingur í örfáar sekúndur,“ segir í færslunni. „Takk fyrir að sjá allar hundrað beyglurnar mínar sem fallegar. Fyrir að taka mér og óhefðbundnu sögunni minni og troðfulla bakpokanum mínum, fyrir að taka öllum perlunum sem ég hef sankað að mér sem þínum,“ skrifar hún til Jóhanns í þökk fyrir að taka henni eins og hún er, bæði kostum og göllum. „Elska þig fyrir að leyfa mér að vera ég, stór stundum en oft svo pínu lítil, fyrir að hlusta, skilja, vera öryggið mitt og aldrei nota örin mín gegn mér.“ Þá segist hún enn vera með stjörnur í augunum yfir honum og fiðrildi í maganum í alla daga. „Ætla að dansa við þig út lífið ástin mín og í því næsta.“ Færsluna má nálgast í heild sinni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Nýverið festi parið kaup á 270 fermetra parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Nóg pláss ætti að vera fyrir alla en samtals eiga þau þrjá syni á unglingsaldri.
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05