Fresta því að opna stuðningsmannasvæðið á HM vegna skotárásarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 06:00 Vopnaðir lögreglumenn sjást hér rétt hjá stupningsmannasvæðnu í Auckland í Nýja Sjálandi. Getty/Buda Mendes Stuðningsmannasvæðið í tengslum HM kvenna í fótbolta er aðeins í nokkra hundrað metra fjarlægð frá staðnum þar sem skotárás varð í borginni Auckland í Nýja-Sjálandi. Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira