Þóttist vera dáin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 20:54 Margot Robbie var uppátækjasöm í æsku. Vísir/AP Margot Robbie segist hafa verið mikill prakkari þegar hún var barn. Hún hafi ítrekað þóst vera dáin til þess að hefna sín á barnapíunni sinni þegar hún var lítil. Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2) Hollywood Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2)
Hollywood Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira