Tony Bennett látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júlí 2023 13:05 Söngvarinn varð 96 ára. AP Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a> Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a>
Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira