Hafnaði stóru tilboði frá Al Nassr og gekk í raðir Aston Villa Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 22:00 Moussa Diaby er mættur í Aston Villa Twitter/Aston Villa Moussa Diaby er genginn til liðs við Aston Villa frá Bayer Leverkusen. Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa en talið er að kaupverðið sé 50 milljónir evra. Al Nassr var á höttunum á eftir Moussa Diaby en hann valdi Aston Villa. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, fullyrti að Diaby hafi hafnað risatilboði frá Sádí Arabíu og valdi Aston Villa í staðinn. Official and confirmed. Aston Villa sign Moussa Diaby on permanent deal from Bayer Leverkusen 🔵🟣 #AVFCDiaby rejected Saudi huge bid to join Villa. pic.twitter.com/nazYQvDRtR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Moussa Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa og er hann þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið. Youri Tielemans og Pau Torres eru báðir komnir í Aston Villa. Töluverðar líkur eru á að Aston Villa muni taka þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili en óljóst er hver andstæðingur Aston Villa verður í umspilinu. Welcome to Aston Villa, @MoussaDiaby_19. 🇫🇷 pic.twitter.com/kipVCtG80r— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2023 Moussa Diaby lék 34 leiki með Bayer Leverkusen í Bundesliga á síðasta tímabili þar sem hann skoraði níu mörk og gaf níu stoðsendingar. Diaby spilaði einnig sex leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem hann skoraði tvö mörk. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Al Nassr var á höttunum á eftir Moussa Diaby en hann valdi Aston Villa. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, fullyrti að Diaby hafi hafnað risatilboði frá Sádí Arabíu og valdi Aston Villa í staðinn. Official and confirmed. Aston Villa sign Moussa Diaby on permanent deal from Bayer Leverkusen 🔵🟣 #AVFCDiaby rejected Saudi huge bid to join Villa. pic.twitter.com/nazYQvDRtR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Moussa Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa og er hann þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið. Youri Tielemans og Pau Torres eru báðir komnir í Aston Villa. Töluverðar líkur eru á að Aston Villa muni taka þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili en óljóst er hver andstæðingur Aston Villa verður í umspilinu. Welcome to Aston Villa, @MoussaDiaby_19. 🇫🇷 pic.twitter.com/kipVCtG80r— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2023 Moussa Diaby lék 34 leiki með Bayer Leverkusen í Bundesliga á síðasta tímabili þar sem hann skoraði níu mörk og gaf níu stoðsendingar. Diaby spilaði einnig sex leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem hann skoraði tvö mörk.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira