Skógareldar ógna grísku eyjunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. júlí 2023 08:54 Á Ródós hafa eldarnir brunnið í tæpa viku. AP Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. Þar hafa rúmlega nítján þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín eða hótel og segja grísk stjórnvöld að um stærsta slíka flutning á fólki í sögu Grikklands sé að ræða. Fjöldi erlendra ferðamanna er í þessum hópi og eru Bretar sérstaklega margir. Þeir sem ekki hafa verið fluttir brott af eyjunni dveljast nú í neyðarskýlum sem komið hefur verið upp í skólum og íþróttasölum. Þá er flugvöllur eyjarinnar fullur af fólki einnig. Breskar ferðaskrifstofur og flugfélög reyna nú að koma fólkinu til síns heima eða á aðra staði. Á Korfu er ástandið litlu skárra, þar var gefin út tilskipun í gærkvöldi um að hefja fólksflutninga frá hluta eyjarinnar og er fólk flutt sjóleiðina á brott. Og í morgun bárust svipaðar fregnir af eyjunni Evia. Korfu er líkt og Ródos afar vinsæll ferðamannastaður. Mikill hiti hefur verið á Grikklandi eins og víða annars staðar í sumar og hefur hitastigið verið um og yfir fjörutíu gráður vítt og breitt um landið um margra vikna skeið. Eldarnir á Ródos hafa nú logað í tæpa viku. Loftslagsmál Grikkland Umhverfismál Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Þar hafa rúmlega nítján þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín eða hótel og segja grísk stjórnvöld að um stærsta slíka flutning á fólki í sögu Grikklands sé að ræða. Fjöldi erlendra ferðamanna er í þessum hópi og eru Bretar sérstaklega margir. Þeir sem ekki hafa verið fluttir brott af eyjunni dveljast nú í neyðarskýlum sem komið hefur verið upp í skólum og íþróttasölum. Þá er flugvöllur eyjarinnar fullur af fólki einnig. Breskar ferðaskrifstofur og flugfélög reyna nú að koma fólkinu til síns heima eða á aðra staði. Á Korfu er ástandið litlu skárra, þar var gefin út tilskipun í gærkvöldi um að hefja fólksflutninga frá hluta eyjarinnar og er fólk flutt sjóleiðina á brott. Og í morgun bárust svipaðar fregnir af eyjunni Evia. Korfu er líkt og Ródos afar vinsæll ferðamannastaður. Mikill hiti hefur verið á Grikklandi eins og víða annars staðar í sumar og hefur hitastigið verið um og yfir fjörutíu gráður vítt og breitt um landið um margra vikna skeið. Eldarnir á Ródos hafa nú logað í tæpa viku.
Loftslagsmál Grikkland Umhverfismál Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira