Hetja Kólumbíu í nótt sigraðist á krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 12:31 Linda Caicedo fagnar marki sínu með liðsfélaga sínum Leicy Santos. Getty/James Chance Kólumbía byrjaði HM kvenna í fótbolta mjög vel eða með 2-0 sigri á Suður-Kóreu í nótt. Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira