Hetja Kólumbíu í nótt sigraðist á krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 12:31 Linda Caicedo fagnar marki sínu með liðsfélaga sínum Leicy Santos. Getty/James Chance Kólumbía byrjaði HM kvenna í fótbolta mjög vel eða með 2-0 sigri á Suður-Kóreu í nótt. Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira