Ljósu lokkarnir snúa aftur hjá Katrínu Tönju fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 09:33 Katrín Tanja Davíðsdóttir með Anníe Mist Þórisdóttir. Þær keppa báðar á heimsleikunum í ár. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er á lokasprettinum að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit og hún ákvað að gera eina breytingu á sér rétt fyrir keppni. @katrintanja Það vakti athygli þegar Katrín Tanja skipti um háralit fyrr á árinu en það fer þó ekki svo að okkar kona mæti í þeim litum til leiks í Madison. Katrín Tanja sýndi frá því í gær á samfélagsmiðlum að hún hefur skipt aftur um lit. Ljósu lokkarnir snúa nefnilega aftur hjá Katrínu fyrir heimsleikana. Þetta verða tíundu heimsleikar hennar á ferlinum en þeir fyrstu eftir að hún missti af heimsleikunum 2022. Síðast þegar Katrín Tanja missti af heimsleikum, árið 2014, þá mætti hún til leiks árið eftir og varð heimsmeistari. Katrín endaði í þriðja sæti á undanúrslitamótinu sínu en hún keppir undir merkjum Bandaríkjanna að þessu sinni. Katrín tryggði sig inn á leikana í gegnum undanúrslitamót Vesturstrandar Bandaríkjanna. @katrintanja) Heimsleikarnir í ár standa yfir frá 3. til 6. ágúst og eru því yfir Verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki. Heimsmeistarinn mun vinna sér inn 315 þúsund Bandaríkjadali eða rúma 41 milljón íslenskra króna. Heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, missir af leikunum af því að hún er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn. Katrín Tanja er síðasta konan til að vinna heimsleikana síðan að yfirburðir Toomey hófust árið 2017. CrossFit Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira
@katrintanja Það vakti athygli þegar Katrín Tanja skipti um háralit fyrr á árinu en það fer þó ekki svo að okkar kona mæti í þeim litum til leiks í Madison. Katrín Tanja sýndi frá því í gær á samfélagsmiðlum að hún hefur skipt aftur um lit. Ljósu lokkarnir snúa nefnilega aftur hjá Katrínu fyrir heimsleikana. Þetta verða tíundu heimsleikar hennar á ferlinum en þeir fyrstu eftir að hún missti af heimsleikunum 2022. Síðast þegar Katrín Tanja missti af heimsleikum, árið 2014, þá mætti hún til leiks árið eftir og varð heimsmeistari. Katrín endaði í þriðja sæti á undanúrslitamótinu sínu en hún keppir undir merkjum Bandaríkjanna að þessu sinni. Katrín tryggði sig inn á leikana í gegnum undanúrslitamót Vesturstrandar Bandaríkjanna. @katrintanja) Heimsleikarnir í ár standa yfir frá 3. til 6. ágúst og eru því yfir Verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki. Heimsmeistarinn mun vinna sér inn 315 þúsund Bandaríkjadali eða rúma 41 milljón íslenskra króna. Heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, missir af leikunum af því að hún er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn. Katrín Tanja er síðasta konan til að vinna heimsleikana síðan að yfirburðir Toomey hófust árið 2017.
CrossFit Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira