Sjáðu mörkin: Hákon Arnar skoraði tvö og lagði upp eitt Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 19:30 Hákon Arnar hefur byrjað afar vel með Lille Lille Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að blómstra á undirbúningstímabilinu með sínum nýju liðsfélögum í Lille. Hákon skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu gegn La Havre í 3-2 sigri. Skagamaðurinn heldur áfram að skora fyrir Lille. Hákon skoraði tvö mörk með tæplega níu mínútna millibili. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille fyrr í mánuðinum og gerði þrennu í sínum fyrsta æfingaleik gegn belgíska liðinu Cercle Brugge. Hákon hefur því komið að sex mörkum í fyrstu tveimur æfingaleikjunum með félaginu. Skagamaðurinn átti stoðsendinguna á Jonathan David sem braut ísinn og kom Lille yfir á 19. mínútu. Jonathan David with the opener!Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) with the assist!pic.twitter.com/UkCwolW9K8— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon skoraði annað mark Lille eftir mistök í varnarleik Le Havre. Leikmenn Lille pressuðu öftustu línu Havre sem gerði það að verkum að þeir unnu boltann og Hákon kláraði færið með marki. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) retakes the lead!pic.twitter.com/qPWYK22RAL— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon var síðan aftur á ferðinni tæplega níu mínútum seinna þegar hann fékk sendingu inn í teig og þrumaði boltanum afar smekklega í þaknetið. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) at the double to double the lead!pic.twitter.com/Jgmu9lNa5s— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Fyrsti leikur Lille í frönsku úrvaldseildinni er gegn Nice á útivelli þann 12. ágúst. Franski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Skagamaðurinn heldur áfram að skora fyrir Lille. Hákon skoraði tvö mörk með tæplega níu mínútna millibili. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille fyrr í mánuðinum og gerði þrennu í sínum fyrsta æfingaleik gegn belgíska liðinu Cercle Brugge. Hákon hefur því komið að sex mörkum í fyrstu tveimur æfingaleikjunum með félaginu. Skagamaðurinn átti stoðsendinguna á Jonathan David sem braut ísinn og kom Lille yfir á 19. mínútu. Jonathan David with the opener!Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) with the assist!pic.twitter.com/UkCwolW9K8— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon skoraði annað mark Lille eftir mistök í varnarleik Le Havre. Leikmenn Lille pressuðu öftustu línu Havre sem gerði það að verkum að þeir unnu boltann og Hákon kláraði færið með marki. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) retakes the lead!pic.twitter.com/qPWYK22RAL— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon var síðan aftur á ferðinni tæplega níu mínútum seinna þegar hann fékk sendingu inn í teig og þrumaði boltanum afar smekklega í þaknetið. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) at the double to double the lead!pic.twitter.com/Jgmu9lNa5s— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Fyrsti leikur Lille í frönsku úrvaldseildinni er gegn Nice á útivelli þann 12. ágúst.
Franski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira