Bronny James allur að braggast | Spilaði á píanó á Instagram Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 23:15 Bronny James virðist vera óðum að ná sér eftir hjartastopp. Vísir/Getty Bronny James virðist vera að ná sér hratt og örugglega eftir að hafa lent í hjartastoppi á æfingu fyrir aðeins fimm dögum. Fyrr í kvöld birti faðir hans, LeBron James, myndband á Instagram þar sem Bronny spilar á píanó af miklum myndarbrag. Bronny virðist alls ekki vera þungt haldinn, en í gærkvöldi birti vefsíðan TMZ myndir af honum og fjölskyldunni þar sem þau sáust saman úti að borða á veitingastað nálægt heimili sínu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny þykir afar efnilegur leikmaður en LeBron hefur gefið það út að hann vilji spila með honum í NBA áður en hann leggur skóna á hilluna. Bronny er aðeins 18 ára og mun hefja nám í USC háskólann í haust, en gæti tekið þátt í nýliðavalinu næsta vor. Karl faðir hans yrði þá að detta í fertugt og að hefja sitt 21. tímabil í deildinni. Stóra spurningin sem flestir spyrja sig eflaust núna er hvort hjartastoppið muni hafa áhrif á möguleika Bronny á að vera valinn í NBA deildina, og hvort hann fái yfirhöfuð leyfi lækna til að halda áfram að spila en NBA deildin er með strangar reglur um það hvort leikmenn með hjartagalla og/eða hjartasjúkdóma megi spila í deildinni. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. 27. júlí 2023 19:43 Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20. febrúar 2022 08:02 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Bronny virðist alls ekki vera þungt haldinn, en í gærkvöldi birti vefsíðan TMZ myndir af honum og fjölskyldunni þar sem þau sáust saman úti að borða á veitingastað nálægt heimili sínu í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny þykir afar efnilegur leikmaður en LeBron hefur gefið það út að hann vilji spila með honum í NBA áður en hann leggur skóna á hilluna. Bronny er aðeins 18 ára og mun hefja nám í USC háskólann í haust, en gæti tekið þátt í nýliðavalinu næsta vor. Karl faðir hans yrði þá að detta í fertugt og að hefja sitt 21. tímabil í deildinni. Stóra spurningin sem flestir spyrja sig eflaust núna er hvort hjartastoppið muni hafa áhrif á möguleika Bronny á að vera valinn í NBA deildina, og hvort hann fái yfirhöfuð leyfi lækna til að halda áfram að spila en NBA deildin er með strangar reglur um það hvort leikmenn með hjartagalla og/eða hjartasjúkdóma megi spila í deildinni.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. 27. júlí 2023 19:43 Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20. febrúar 2022 08:02 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43
LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. 27. júlí 2023 19:43
Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20. febrúar 2022 08:02