Kaupfélag Vestur-Húnvetninga stefnir á stórfellda skógarplöntuframleiðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2023 14:32 Kaupfélag Vestur–Húnvetninga, sem hefur ásamt fleiri aðilum tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt “Skógarplöntur”. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kaupfélag Vestur–Húnvetninga skoðar nú þann möguleika að fara út í stórfellda skógarplöntuframleiðslu með því að reisa hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega. Sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spenntur fyrir verkefninu og vonar að það verði að veruleika. Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira