Mexíkóskt fylki bannar söngtexta sem innihalda kvenfyrirlitningu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 13:53 Lögin gætu haft áhrif á framkomu púertóríkóska tónlistarmannsins Bad Bunny í fylkinu, en hann er einn af vinsælustu tónlistarmönnum Mexíkó. AP Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó hafa bannað lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Í frétt The Guardian segir að nú geti tónlistarfólk hlotið sektir upp á meira en níu milljónir króna fyrir að flytja lög í fylkinu þar sem textinn eflir til ofbeldis gegn konum. Patricia Ulate, borgarfulltrúi í Chihuahua-borg, segir mikla ofbeldismenningu ríkja og allar aðgerðir til þess að sporna gegn kynbundu ofbeldi telji. Tilkynningum um heimilisofbeldi í Chihuahua-borg hafi fjölgað hratt nýverið. Þá komi peningurinn sem safnast við sektanirnar til með að renna til stofnana sem styðja við konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Ofbeldisfaraldur í Chihuahua-borg Marco Bonilla, borgarstjóri Chihuahua-borgar, segir að ofbeldisfaraldur standi nú yfir í borginni. Að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í borginni tengist heimilisofbeldi. Hann segir lifandi flutning á tónlist sem hlutgeri konur teljist til ofbeldis. Lögin ógni frelsi Bannið gæti haft talsverð áhrif á tónleikahald í fylkinu. Til að mynda eru líkur á að tónlistarmönnunum Bad Bunny og Peso Pluma, sem eru meðal þeirra vinsælustu í landinu um þessar mundir, verði ekki heimilt að flytja tónleika í fylkinu sökum kvenfyrirlitningar í söngtextum þeirra. Ekki er einróma fögnuður yfir nýju lögunum en Fransisco Sánchez, þingmaður Chihuahua fylkis sagði lögin gagnslaus og gamaldags, auk þess sem þau ógni frelsi og fari gegn stjórnarskrá Mexíkó. Mexíkó Tónlist Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að nú geti tónlistarfólk hlotið sektir upp á meira en níu milljónir króna fyrir að flytja lög í fylkinu þar sem textinn eflir til ofbeldis gegn konum. Patricia Ulate, borgarfulltrúi í Chihuahua-borg, segir mikla ofbeldismenningu ríkja og allar aðgerðir til þess að sporna gegn kynbundu ofbeldi telji. Tilkynningum um heimilisofbeldi í Chihuahua-borg hafi fjölgað hratt nýverið. Þá komi peningurinn sem safnast við sektanirnar til með að renna til stofnana sem styðja við konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Ofbeldisfaraldur í Chihuahua-borg Marco Bonilla, borgarstjóri Chihuahua-borgar, segir að ofbeldisfaraldur standi nú yfir í borginni. Að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í borginni tengist heimilisofbeldi. Hann segir lifandi flutning á tónlist sem hlutgeri konur teljist til ofbeldis. Lögin ógni frelsi Bannið gæti haft talsverð áhrif á tónleikahald í fylkinu. Til að mynda eru líkur á að tónlistarmönnunum Bad Bunny og Peso Pluma, sem eru meðal þeirra vinsælustu í landinu um þessar mundir, verði ekki heimilt að flytja tónleika í fylkinu sökum kvenfyrirlitningar í söngtextum þeirra. Ekki er einróma fögnuður yfir nýju lögunum en Fransisco Sánchez, þingmaður Chihuahua fylkis sagði lögin gagnslaus og gamaldags, auk þess sem þau ógni frelsi og fari gegn stjórnarskrá Mexíkó.
Mexíkó Tónlist Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila