Heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægust að mati Íslendinga Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 16:17 2.300 manns, átján ára og eldri, tóku þátt í könnuninni. Vísir/Vilhelm Að mati sextíu prósent Íslendinga er heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægasti stefnumálaflokkurinn sem stjórnmálaflokkar leggi áherslu á, samkvæmt nýrri könnun Prósentu. Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum. Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum.
Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira