Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 23:01 Damar Hamlin virðist vera klár í slaginn á ný David Rosenblum/Getty Images Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. Læknar liðsins gáfu grænt ljós á að Hamlin tæki þátt í æfingum liðsins strax í apríl, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann hné niður í leik og var endurlífgaður á vellinum. Það var þó ekki fyrr en í gær sem Hamlin mætti til leiks í fullum skrúða og tók fullan þátt í æfingunni. „Ég tók ákvörðun um að halda áfram að spila. En ég er að fara í gegnum og melta óteljandi tilfinningar. Ég er ófeiminn við að segja það að stundum er ég örlítið hræddur.“ - Sagði Hamlin í samtali við blaðamenn eftir æfinguna. Hamlin sagði að fréttirnar af hjartastoppi Bronny James hefðu haft mikil áhrif á hann og hann hefði sett sig í samband við fjölskyldu hans og boðið þeim allan þann stuðning sem hann gæti veitt. Hamlin stofnaði góðgerðasamtök meðan hann var enn í háskóla, The Chasing M’s Foundation, en eftir að hann lenti í hjartastoppinu söfnuðust tíu milljónir dollara í söfnun á netinu sem var þó ætluð til að styrkja hann persónulega. Hamlin ákvað að láta þá peninga alla renna til góðgerðasamtakanna. NFL Tengdar fréttir Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Læknar liðsins gáfu grænt ljós á að Hamlin tæki þátt í æfingum liðsins strax í apríl, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann hné niður í leik og var endurlífgaður á vellinum. Það var þó ekki fyrr en í gær sem Hamlin mætti til leiks í fullum skrúða og tók fullan þátt í æfingunni. „Ég tók ákvörðun um að halda áfram að spila. En ég er að fara í gegnum og melta óteljandi tilfinningar. Ég er ófeiminn við að segja það að stundum er ég örlítið hræddur.“ - Sagði Hamlin í samtali við blaðamenn eftir æfinguna. Hamlin sagði að fréttirnar af hjartastoppi Bronny James hefðu haft mikil áhrif á hann og hann hefði sett sig í samband við fjölskyldu hans og boðið þeim allan þann stuðning sem hann gæti veitt. Hamlin stofnaði góðgerðasamtök meðan hann var enn í háskóla, The Chasing M’s Foundation, en eftir að hann lenti í hjartastoppinu söfnuðust tíu milljónir dollara í söfnun á netinu sem var þó ætluð til að styrkja hann persónulega. Hamlin ákvað að láta þá peninga alla renna til góðgerðasamtakanna.
NFL Tengdar fréttir Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00 Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. 19. apríl 2023 07:00
Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10. janúar 2023 07:00
Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30