Steph Curry rappar um að pabbi hans kenndi honum að nota úlnliðinn Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 18:30 Steph Curry er leikmaður Golden State Warriors Vísir/Getty Körfuboltamaðurinn, Steph Curry, sýnir á sér nýjar hliðar og rappar í tónlistarmyndbandi við rapp lagið Lil fish, big pond, sem er eftir rapparan Tobe Nwigwe. Í dag var gefið út tónlistarmyndband þar sem Curry leikur stórt hlutverk. Hann rappar í fyrsta sinn hið minnsta opinberlega. Í myndbandinu heldur Curry á veiðistöng og rappar meðal annars um að hann sé sonur pabba síns. Faðir hans er Dell Curry sem spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni. Í júlí mánuði gaf Apple tv+ út heimildarmynd um Steph Curry, Heimildarmyndin heitir “Underrated” eða vanmetinn. Rapparinn Nwigwe gerði lagið Lil fish, big pound, og kemur það fyrir í heimildamyndinni. Apple has released the first trailer for its Steph Curry documentary — "Underrated."It releases July 21st on Apple TV+. pic.twitter.com/DLXIWXf3yx— Front Office Sports (@FOS) June 26, 2023 Curry er einn besti körfuboltamaður í heimi og hefur átt afar farsælan feril en Curry er hvergi nærri hættur í körfubolta. Hann hefur fjórum sinnum unnið NBA-titilinn, tvisvar sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar og tekið þátt í níu Stjörnuleikjum. Curry fer í hóp fjölmargra sem hafa spilað í NBA-deildinni og gefið út rapplag. Þar á meðal eru Shaquille O'Neal, Damian Lillard, Allen Iverson og Lonzo Ball sem hafa allir reynt fyrir sér í tónlistinni. Það eru ekki bara körfuboltamenn í NBA-deildinni sem hafa gefið út tónlist heldur gaf Kristófer Acox, leikmaður Vals, í Subway-deildinni út á dögunum smáskífuna Bjartar nætur. NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Í dag var gefið út tónlistarmyndband þar sem Curry leikur stórt hlutverk. Hann rappar í fyrsta sinn hið minnsta opinberlega. Í myndbandinu heldur Curry á veiðistöng og rappar meðal annars um að hann sé sonur pabba síns. Faðir hans er Dell Curry sem spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni. Í júlí mánuði gaf Apple tv+ út heimildarmynd um Steph Curry, Heimildarmyndin heitir “Underrated” eða vanmetinn. Rapparinn Nwigwe gerði lagið Lil fish, big pound, og kemur það fyrir í heimildamyndinni. Apple has released the first trailer for its Steph Curry documentary — "Underrated."It releases July 21st on Apple TV+. pic.twitter.com/DLXIWXf3yx— Front Office Sports (@FOS) June 26, 2023 Curry er einn besti körfuboltamaður í heimi og hefur átt afar farsælan feril en Curry er hvergi nærri hættur í körfubolta. Hann hefur fjórum sinnum unnið NBA-titilinn, tvisvar sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar og tekið þátt í níu Stjörnuleikjum. Curry fer í hóp fjölmargra sem hafa spilað í NBA-deildinni og gefið út rapplag. Þar á meðal eru Shaquille O'Neal, Damian Lillard, Allen Iverson og Lonzo Ball sem hafa allir reynt fyrir sér í tónlistinni. Það eru ekki bara körfuboltamenn í NBA-deildinni sem hafa gefið út tónlist heldur gaf Kristófer Acox, leikmaður Vals, í Subway-deildinni út á dögunum smáskífuna Bjartar nætur.
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn