Lukaku nálgast Juventus Andri Már Eggertsson skrifar 3. ágúst 2023 07:01 Lukaku er að nálgast Juventus Vísir/Getty Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira