„Ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 16:30 Mary Earps er ánægð með heimsmeistaramótið til þessa en enska liðið getur farið mjög langt á mótinu. AP/Mark Baker Sextán liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast á morgun en Evrópumeistarar Englands mæta Nígeríu á mánudaginn. Enska landsliðið tryggði sér sigur í sínum riðli með 6-1 sigri á Kína í lokaleiknum sínum en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu. Mary Earps, markvörður enska landsliðsins, hefur aðeins fengið á sig eitt mark á mótinu og það kom úr vítaspyrnu í umræddum stórsigri. Ensku stelpurnar hafa aðeins tapað einu sinni í 35 leikjum síðan að Sarina Wiegman tók við þjálfun liðsins. England don t fear anyone at World Cup, warns Mary Earps as Nigeria await https://t.co/x9oGEPnSA8— Guardian sport (@guardian_sport) August 4, 2023 „Gæði okkar hafa skinið í gegn af því við höfum verið að spila vel saman. Ég tel að við séum á góðum stað,“ sagði Mary Earps. „Við erum ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Earps. Enska liðið spilar við annað hvort Kólumbíu eða Jamaíka komist liðið í átta liða úrslitin. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Hlutirnir gengu vel upp hjá okkur í síðasta leik en það verður ekki alltaf þannig. Á meðan við höldum áfram að klára okkar leiki þá kvarta ég ekki,“ sagði Earps. „Auðvitað er ég samt mjög ánægð með að liðið sé að skora mörk og fyrir okkur að geta notið okkar inn á vellinum og sýnt hversu skapandi lið við erum með,“ sagði Earps. „Mikilvægast er þó að við höfum unnið þrjá leiki af þremur mögulegum. Ég veit að kannski bjóst fólk við meiru í fyrstu tveimur leikjunum en við erum að spila á HM,“ sagði Earps. „Hér eru þær bestu að spila og hingað er mættur rjómi kvennafótboltans. Við vitum hvað við getum en ætlum að einbeita okkur að einum leik í einu og klára þetta verkefni,“ sagði Earps. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Enska landsliðið tryggði sér sigur í sínum riðli með 6-1 sigri á Kína í lokaleiknum sínum en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu. Mary Earps, markvörður enska landsliðsins, hefur aðeins fengið á sig eitt mark á mótinu og það kom úr vítaspyrnu í umræddum stórsigri. Ensku stelpurnar hafa aðeins tapað einu sinni í 35 leikjum síðan að Sarina Wiegman tók við þjálfun liðsins. England don t fear anyone at World Cup, warns Mary Earps as Nigeria await https://t.co/x9oGEPnSA8— Guardian sport (@guardian_sport) August 4, 2023 „Gæði okkar hafa skinið í gegn af því við höfum verið að spila vel saman. Ég tel að við séum á góðum stað,“ sagði Mary Earps. „Við erum ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Earps. Enska liðið spilar við annað hvort Kólumbíu eða Jamaíka komist liðið í átta liða úrslitin. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Hlutirnir gengu vel upp hjá okkur í síðasta leik en það verður ekki alltaf þannig. Á meðan við höldum áfram að klára okkar leiki þá kvarta ég ekki,“ sagði Earps. „Auðvitað er ég samt mjög ánægð með að liðið sé að skora mörk og fyrir okkur að geta notið okkar inn á vellinum og sýnt hversu skapandi lið við erum með,“ sagði Earps. „Mikilvægast er þó að við höfum unnið þrjá leiki af þremur mögulegum. Ég veit að kannski bjóst fólk við meiru í fyrstu tveimur leikjunum en við erum að spila á HM,“ sagði Earps. „Hér eru þær bestu að spila og hingað er mættur rjómi kvennafótboltans. Við vitum hvað við getum en ætlum að einbeita okkur að einum leik í einu og klára þetta verkefni,“ sagði Earps.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira