„Þetta er bara hörmulegt“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 13:02 Formaður ÖBÍ bindur miklar vonir við breytingar verði í íslensku samfélagi þegar samningur Sameinuðu þjóðanna sem kveður á um að réttindi fatlaðs fólks séu þau sömu og ófatlaðra verður lögfestur. Vísir/Vilhelm Umræða um launagreiðslur fatlaðs fólks kemur formanni Öryrkjabandalagsins ekki á óvart. Fjöldamörg dæmi séu um að fatlað fólk fái ekki greitt fyrir störf sín. Hún segir skyldu hvíla á stjórnvöldum að bregðast við. Talsverð umræða hefur skapast um launagreiðslur vinnustofunnar Ás til fatlaðra starfsmanna sinna, síðan Atli Már Haraldsson, sem starfaði hjá félaginu í tæpan áratug steig fram og birti launaseðil sinn. Fyrir störf sín fékk Atli greiddar tæpar 120 krónur á tímann, eða rétt rúmar fjögur þúsund krónur fyrir 35 klukkustunda vinnu. Eftir skatt var útborguð upphæð 2.762 krónur. Umræðan kemur Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalagsins ekki á óvart. „Maður er búin að heyra og sjá mjög margt í þessu starfi,“ segir Þuríður. „Þetta er engin nýlunda og er eitt af því sem þarf að breyta. Þetta er bara hörmulegt.“ Fjöldamörg dæmi um ógreidd störf fatlaðs fólks Að sögn Þuríðar hefur Öryrkjabandalagið lengi barist fyrir því að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk, hvort sem það sé í lífi eða starfi. „Auðvitað á allt fólki að fá greitt fyrir vinnu sína á vinnustað og greiðsla á að vera í samræmi við kjarasamninga. Stjórnvöld verðs að fara yfir þessi mál með launþegahreyfingunni, hagsmunasamtökum fatlaðs fólks.“ Við vitum um fleiri staði þar sem verið er að selja vörur og kaffi og ýmislegt þar sem fatlað fólk er að vinna en er ekkert á launum fyrir vinnu sína. Þuríður segir skyldu hvíla á íslenskum stjórnvöldum að bregðast við, nú þegar stendur til að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna varðandi réttindi fatlaðs fólks. „Samningurinn kveður á um að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk. Það gildir um vinnumarkað eins og annað í daglegu lífi fólks.“ Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Sjá meira
Talsverð umræða hefur skapast um launagreiðslur vinnustofunnar Ás til fatlaðra starfsmanna sinna, síðan Atli Már Haraldsson, sem starfaði hjá félaginu í tæpan áratug steig fram og birti launaseðil sinn. Fyrir störf sín fékk Atli greiddar tæpar 120 krónur á tímann, eða rétt rúmar fjögur þúsund krónur fyrir 35 klukkustunda vinnu. Eftir skatt var útborguð upphæð 2.762 krónur. Umræðan kemur Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalagsins ekki á óvart. „Maður er búin að heyra og sjá mjög margt í þessu starfi,“ segir Þuríður. „Þetta er engin nýlunda og er eitt af því sem þarf að breyta. Þetta er bara hörmulegt.“ Fjöldamörg dæmi um ógreidd störf fatlaðs fólks Að sögn Þuríðar hefur Öryrkjabandalagið lengi barist fyrir því að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk, hvort sem það sé í lífi eða starfi. „Auðvitað á allt fólki að fá greitt fyrir vinnu sína á vinnustað og greiðsla á að vera í samræmi við kjarasamninga. Stjórnvöld verðs að fara yfir þessi mál með launþegahreyfingunni, hagsmunasamtökum fatlaðs fólks.“ Við vitum um fleiri staði þar sem verið er að selja vörur og kaffi og ýmislegt þar sem fatlað fólk er að vinna en er ekkert á launum fyrir vinnu sína. Þuríður segir skyldu hvíla á íslenskum stjórnvöldum að bregðast við, nú þegar stendur til að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna varðandi réttindi fatlaðs fólks. „Samningurinn kveður á um að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk. Það gildir um vinnumarkað eins og annað í daglegu lífi fólks.“
Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Sjá meira